fbpx
Mánudagur 16.september 2019  |
Pressan

Flugfreyja smitaðist af mislingum um borð í flugvél og lést

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 16. ágúst 2019 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

43 ára ísraelsk flugfreyja smitaðist af mislingum þegar hún var við störf í flugi El Al frá New York til Ísrael í apríl.  Hún veiktist illa og varð fyrir heilaskaða og var í dái þar til hún lést nýlega.

BBC skýrir frá þessu. Fram kemur að þetta hafi verið þriðja dauðsfallið af völdum mislinga í Ísrael frá því í nóvember á síðasta ári. Þar á undan hafði enginn látist af völdum mislinga í 15 ár þar í landi. Mislingar eru einn mest smitandi sjúkdómur heims.

Í lok síðasta árs létust 82 ára kona og 18 mánaða barn í Jerúsalem af völdum mislinga.

Bólusetningar hafa valdið því að mislingasmitum hefur fækkað mikið en á undanförnum árum hefur þeim þó fjölgað á ný vegna tregðu margra til að láta bólusetja sig og börn sín.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fyrir 2 dögum

Rigningin hefur haft sitt að segja

Rigningin hefur haft sitt að segja
Pressan
Fyrir 2 dögum

Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína hefur mikil áhrif

Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína hefur mikil áhrif
Pressan
Fyrir 3 dögum

Maria lést í umferðarslysi – Faðir hennar kom fyrstur á vettvang sem sjúkraflutningamaður

Maria lést í umferðarslysi – Faðir hennar kom fyrstur á vettvang sem sjúkraflutningamaður
Pressan
Fyrir 3 dögum

Drepin af hundum sínum

Drepin af hundum sínum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fékk skelfilegar fréttir þegar hann vaknaði eftir slysið – Ekki keyra undir áhrifum

Fékk skelfilegar fréttir þegar hann vaknaði eftir slysið – Ekki keyra undir áhrifum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gengur illa að leigja nýjar íbúðir út – Bjóða ókeypis leigu fyrstu þrjá mánuðina

Gengur illa að leigja nýjar íbúðir út – Bjóða ókeypis leigu fyrstu þrjá mánuðina