Föstudagur 06.desember 2019
Pressan

Þessi kona er grunuð um hrinu mjög óvenjulegra glæpa

Ritstjórn Pressunnar
Miðvikudaginn 14. ágúst 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglyfirvöld í Texas hafa biðlað til almennings um aðstoð við að hafa upp á konu sem stundar nokkuð óvenjulega glæpi. Konan, sem sést á meðfylgjandi mynd, er grunuð um að stunda það að mæta óboðin í brúðkaupsveislur og stela gjöfum brúðhjónanna.

Svo virðist vera sem um vandlega skipulagðan þjófnað sé að ræða því hún mætir snyrtilega klædd, gefur sig á tal við aðra gesti í brúðkaupunum en lætur svo til skarar skríða þegar gestir setjast til borðs.

Konan er sögð stunda það að stela aðallega umslögum, en í þeim er oft að finna gjafakort eða peningagjafir. Að því er Scott Frakes, rannsóknarlögreglumaður sem fer með rannsókn málsins hjá lögreglunni í Comal-sýslu, segir er konan grunuð um að hafa mætt óboðin í minnst sex brúðkaupsveislur síðan í nóvember síðastliðnum.

Lögregla hefur hvatt fólk til að vera á varðbergi vegna konunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Sönnunargagn varð lögmanni að bana í réttarsal

Sönnunargagn varð lögmanni að bana í réttarsal
Pressan
Í gær

Er þetta ástæðan fyrir andfýlunni?

Er þetta ástæðan fyrir andfýlunni?
Pressan
Í gær

100 tonn af gulli flutt til Póllands með mikilli leynd

100 tonn af gulli flutt til Póllands með mikilli leynd
Pressan
Í gær

Sleppur við fangelsi eftir að hafa misnotað tvo nemendur sína kynferðislega – Bar við algjöru minnisleysi

Sleppur við fangelsi eftir að hafa misnotað tvo nemendur sína kynferðislega – Bar við algjöru minnisleysi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gríðarstór fíkniefnafundur spænsku lögreglunnar – 631 kíló af metamfetamíni

Gríðarstór fíkniefnafundur spænsku lögreglunnar – 631 kíló af metamfetamíni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Skyndibitakeðja í mótvindi eftir að hafa rofið tengslin við íhaldssöm kristin samtök

Skyndibitakeðja í mótvindi eftir að hafa rofið tengslin við íhaldssöm kristin samtök
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gamall kynsjúkdómur greinist hjá sífellt fleiri

Gamall kynsjúkdómur greinist hjá sífellt fleiri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Norska krónprinsessan biðst afsökunar á tengslum sínum við dæmdan barnaníðing

Norska krónprinsessan biðst afsökunar á tengslum sínum við dæmdan barnaníðing