fbpx
Föstudagur 18.október 2019  |
Pressan

Boris Johnson vill þyngja refsingar fyrir alvarleg afbrot

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2019 19:00

Boris Johnson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, vill þyngja refsingar fyrir alvarleg afbrot á borð við ofbeldi og morð. Kynferðisbrot falla undir þessa flokka. Hann hefur beðið um að farið verði yfir þessi mál og kannað hvort raunhæft sé að þyngja refsingarnar. Johnson segir að traust borgaranna á réttarkerfinu sé háð því að refsingar séu í samræmi við alvarleika afbrotanna.

Í yfirlýsingu frá honum segir að allir hafi séð dæmi um að nauðgarar og morðingjar hafi sloppið alltof fljótt úr fangelsi eða að fólk hafi brotið af sér á nýjan leik um leið og það losnaði úr fangelsi. Nú verði þetta stoppað. Það eigi að handtaka þetta fólk, loka það inni og endurhæfa almennilega.

Johnson hefur á stefnuskrá sinni að efla ýmislegt innanlands, þar á meðal hefur hann heitið að fjölga lögreglumönnum um 20.000. Á sunnudaginn tilkynnti hann að fangelsisplássum verði fjölgað um 10.000 og að lögreglan muni fá auknar heimildir til að stöðva fólk og leita á því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvetja ferðamenn til að hætta að nota Google Maps

Hvetja ferðamenn til að hætta að nota Google Maps
Pressan
Fyrir 2 dögum

Töldu að tasmaníutígurinn hefði dáið út árið 1936 – Síðan þá hefur hann sést átta sinnum

Töldu að tasmaníutígurinn hefði dáið út árið 1936 – Síðan þá hefur hann sést átta sinnum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sláandi niðurstöður nýrrar rannsóknar – Mengun veldur minnistapi

Sláandi niðurstöður nýrrar rannsóknar – Mengun veldur minnistapi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafok út af grófu gríni kennara – Hótaði að senda tíu ára gömul börn í gasklefa

Fjaðrafok út af grófu gríni kennara – Hótaði að senda tíu ára gömul börn í gasklefa
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mörg hundruð sviptir ökuréttindum eftir að hafa verið ölvaðir á rafmagnshlaupahjólum

Mörg hundruð sviptir ökuréttindum eftir að hafa verið ölvaðir á rafmagnshlaupahjólum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Harðvítugar deilur um garðslátt – Kona úrskurðuð í gæsluvarðhald

Harðvítugar deilur um garðslátt – Kona úrskurðuð í gæsluvarðhald
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hryllilegasti barnaníðingur Bretlands stunginn til bana – Bjó til handbók fyrir barnaníðinga: „Lífið þitt snerist um að misnota börn“

Hryllilegasti barnaníðingur Bretlands stunginn til bana – Bjó til handbók fyrir barnaníðinga: „Lífið þitt snerist um að misnota börn“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dómari skaut sig fyrir framan fullsetinn réttarsal til að mótmæla pólitískum þrýstingi

Dómari skaut sig fyrir framan fullsetinn réttarsal til að mótmæla pólitískum þrýstingi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ótrúlegur árangur Toyota Land Cruiser

Ótrúlegur árangur Toyota Land Cruiser