fbpx
Föstudagur 18.október 2019  |
Pressan

Beinbrunasótt lýst sem faraldri í vinsælu ferðamannalandi

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2019 22:30

Það eru margar veirur sem herja á okkur og verða mörgum að bana.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirvöld á Filippseyjum hafa lýst því yfir að beinbrunasótt sé nú orðin að faraldri á eyjunum. 622 hafa látist af völdum veirunnar að undanförnu að sögn CNN.

Veiran berst með mýflugum þegar þær bíta fólk. Hún hefur greinst í 146.000 manns það sem af er ári og því má vænta fleiri dauðsfalla. Smittilfellin eru nú 98 prósent fleiri en á síðasta ári. Fyrir mánuði síðan sendu yfirvöld út aðvörun vegna veirunnar en sögðust þá telja sig hafa fundið aðaluppsprettu hennar.

En aðeins mánuði síðar hefur smittilfellunum fjölgað töluvert og nú er sóttin orðin að faraldri. Mý, sem bera veiruna með sér, eru stórt vandamál í mörgum heimshlutum, til dæmis í Suður- og Mið-Ameríku. Það sama er einnig uppi á teningnum í Afríku.

Einkenni beinbrunasóttar eru venjulega eins og einkenni inflúensu en þau geta þróast til miklu verri vegar og enda í versta falli með dauða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvetja ferðamenn til að hætta að nota Google Maps

Hvetja ferðamenn til að hætta að nota Google Maps
Pressan
Fyrir 2 dögum

Töldu að tasmaníutígurinn hefði dáið út árið 1936 – Síðan þá hefur hann sést átta sinnum

Töldu að tasmaníutígurinn hefði dáið út árið 1936 – Síðan þá hefur hann sést átta sinnum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sláandi niðurstöður nýrrar rannsóknar – Mengun veldur minnistapi

Sláandi niðurstöður nýrrar rannsóknar – Mengun veldur minnistapi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafok út af grófu gríni kennara – Hótaði að senda tíu ára gömul börn í gasklefa

Fjaðrafok út af grófu gríni kennara – Hótaði að senda tíu ára gömul börn í gasklefa
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mörg hundruð sviptir ökuréttindum eftir að hafa verið ölvaðir á rafmagnshlaupahjólum

Mörg hundruð sviptir ökuréttindum eftir að hafa verið ölvaðir á rafmagnshlaupahjólum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Harðvítugar deilur um garðslátt – Kona úrskurðuð í gæsluvarðhald

Harðvítugar deilur um garðslátt – Kona úrskurðuð í gæsluvarðhald
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hryllilegasti barnaníðingur Bretlands stunginn til bana – Bjó til handbók fyrir barnaníðinga: „Lífið þitt snerist um að misnota börn“

Hryllilegasti barnaníðingur Bretlands stunginn til bana – Bjó til handbók fyrir barnaníðinga: „Lífið þitt snerist um að misnota börn“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dómari skaut sig fyrir framan fullsetinn réttarsal til að mótmæla pólitískum þrýstingi

Dómari skaut sig fyrir framan fullsetinn réttarsal til að mótmæla pólitískum þrýstingi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ótrúlegur árangur Toyota Land Cruiser

Ótrúlegur árangur Toyota Land Cruiser