fbpx
Föstudagur 18.október 2019  |
Pressan

Stefnir í slæmt ástand á Mallorca – Mikil fýla yfirvofandi

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 12. ágúst 2019 18:00

Frá Mallorca. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef þú ert búin(n) að kaupa þér flugmiða til Mallorca á næstunni er kannski betra að biðja til æðri máttarvalda um að sorphreinsunarmenn nái að semja við vinnuveitendur sína um kaup og kjör. Sorphirðumennirnir eru nú að undibúa verkfall og á það að skella á þann 22. ágúst næstkomandi.

Það er því full ástæða til að vera undir mikla fýlu búinn ef haldið er til Mallorca eftir þennan tíma og samningar hafa ekki náðst.

„Við viljum ekki valda ferðamannaiðnaðinum tjóni en með verkfalli eins og þessu mun öll Mallorca lykta eftir þrjá daga.“

Hefur Daily Star eftir talsmanni stéttarfélags sorphirðumanna.

Byrjað er að vara ferðamenn við verkfallinu og að fljótlega eftir að það skellur á muni hugsanlega verða heilu fjöllin af sorpi fyrir framan hótelin.

Sorphreinsunarmennirnir krefjast launahækkunar sem kemur launum þeirra upp í sem nemur um 180.000 íslenskum krónum á mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Myrk framtíðarsýn forsetaframbjóðanda Bandaríkjanna: „Það eru ekki ýkjur að segja að konur muni deyja“

Myrk framtíðarsýn forsetaframbjóðanda Bandaríkjanna: „Það eru ekki ýkjur að segja að konur muni deyja“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sláandi niðurstöður nýrrar rannsóknar – Mengun veldur minnistapi

Sláandi niðurstöður nýrrar rannsóknar – Mengun veldur minnistapi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Flugvallarstarfsmenn trúðu ekki eigin augum þegar þeir sáu vegabréfið hans

Flugvallarstarfsmenn trúðu ekki eigin augum þegar þeir sáu vegabréfið hans
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mörg hundruð sviptir ökuréttindum eftir að hafa verið ölvaðir á rafmagnshlaupahjólum

Mörg hundruð sviptir ökuréttindum eftir að hafa verið ölvaðir á rafmagnshlaupahjólum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Maðurinn ætlaði að jarða nýfædda dóttur sína – Fann svolítið óhugnalegt á grafreitnum

Maðurinn ætlaði að jarða nýfædda dóttur sína – Fann svolítið óhugnalegt á grafreitnum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dómari skaut sig fyrir framan fullsetinn réttarsal til að mótmæla pólitískum þrýstingi

Dómari skaut sig fyrir framan fullsetinn réttarsal til að mótmæla pólitískum þrýstingi