fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Pressan

Lögreglan varar við því að fólk geri grín af hárinu hans

Jón Þór Stefánsson
Mánudaginn 12. ágúst 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Wales leitar nú fíkniefnasalans Jermaine Taylor. Til að auðvelda leitina birti lögreglan mynd af manninum á Facebook-síðu sinni. Frá þessu greinir fréttastofa BBC.

Myndin af Jermaine fékk mikla athygli, en það var sérstaklega hár hans sem vakti mikla kátínu.

Myndin varð skotmark fjölda brandara og mikils gríns, en fjöldi fólks lét ummæli falla við Facebook-færsluna, eða hátt í 90.000 manns.

Lögreglan gaf þó út yfirlýsingu þar sem kom fram að móðgandi ummæli gætu verið kærð.

„Við þökkum öllum sem hafa hjálpað okkur að því að staðsetja Jermaine Taylor og við viðurkennum að sum ummælin fengu okkur til að hlæja, hinsvegar fóru sum ummælin yfir línuna og voru virkilega móðgandi, “segir í færslu lögreglu.

„Við minnum fólk á að það ber ábyrgð á orðum sínum á netinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Tíu ára drengur játar á sig morð: Var sjö ára þegar hann framdi voðaverkið

Tíu ára drengur játar á sig morð: Var sjö ára þegar hann framdi voðaverkið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf
Pressan
Fyrir 2 dögum

Orrustan um Bretland

Orrustan um Bretland
Pressan
Fyrir 3 dögum

Áður óþekktar lífverur fundust við neðansjávarfjall við Páskaeyju – Myndband

Áður óþekktar lífverur fundust við neðansjávarfjall við Páskaeyju – Myndband
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku