fbpx
Föstudagur 18.október 2019  |
Pressan

Hljóp undan löggunni en þá komu geitungarnir

Ritstjórn Pressunnar
Mánudaginn 12. ágúst 2019 15:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglunni í Aldinborg í Þýskalandi tókst að hafa hendur í hári manns sem hafði látið undir höfuð leggjast að gefa sig fram til afplánunar ellefu mánaða fangelsisdóms.

Maðurinn lagði á flótta á tveimur jafn fljótum þegar lögreglumenn komu á heimili hans og hugðust handtaka hann. Maðurinn, sem ekki er nafngreindur í frétt AP, er sagður hafa stokkið af svölum. Ekki vildi betur til en svo að hann lenti ofan á geitungabúi með þeim afleiðingum að geitungarnir eltu hann og réðust á hann.

Maðurinn reyndi hvað hann gat að forðast geitungana og hljóp út á götu. Lögreglumenn sem hlupu á eftir honum urðu einnig fyrir barðinu á geitungunum. Það var ekki fyrr en maðurinn stakk sér til sunds í uppblásinni sundlaug að geitungarnir drógu sig í hlé.

Eftirleikurinn reyndist tiltölulega auðveldur fyrir lögreglumennina sem handtóku manninn og færðu hann til afplánunar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvetja ferðamenn til að hætta að nota Google Maps

Hvetja ferðamenn til að hætta að nota Google Maps
Pressan
Fyrir 2 dögum

Töldu að tasmaníutígurinn hefði dáið út árið 1936 – Síðan þá hefur hann sést átta sinnum

Töldu að tasmaníutígurinn hefði dáið út árið 1936 – Síðan þá hefur hann sést átta sinnum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sláandi niðurstöður nýrrar rannsóknar – Mengun veldur minnistapi

Sláandi niðurstöður nýrrar rannsóknar – Mengun veldur minnistapi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafok út af grófu gríni kennara – Hótaði að senda tíu ára gömul börn í gasklefa

Fjaðrafok út af grófu gríni kennara – Hótaði að senda tíu ára gömul börn í gasklefa
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mörg hundruð sviptir ökuréttindum eftir að hafa verið ölvaðir á rafmagnshlaupahjólum

Mörg hundruð sviptir ökuréttindum eftir að hafa verið ölvaðir á rafmagnshlaupahjólum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Harðvítugar deilur um garðslátt – Kona úrskurðuð í gæsluvarðhald

Harðvítugar deilur um garðslátt – Kona úrskurðuð í gæsluvarðhald
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hryllilegasti barnaníðingur Bretlands stunginn til bana – Bjó til handbók fyrir barnaníðinga: „Lífið þitt snerist um að misnota börn“

Hryllilegasti barnaníðingur Bretlands stunginn til bana – Bjó til handbók fyrir barnaníðinga: „Lífið þitt snerist um að misnota börn“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dómari skaut sig fyrir framan fullsetinn réttarsal til að mótmæla pólitískum þrýstingi

Dómari skaut sig fyrir framan fullsetinn réttarsal til að mótmæla pólitískum þrýstingi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ótrúlegur árangur Toyota Land Cruiser

Ótrúlegur árangur Toyota Land Cruiser