fbpx
Föstudagur 18.október 2019  |
Pressan

Ekki svo ánægjulegt met – Júlí 2019 var heitasti mánuður sögunnar

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 12. ágúst 2019 21:00

Fólk reynir að kæla sig í kæfandi hita. Mynd úr safni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aldrei hefur meðalhitinn í einum mánuði verið hærri en hann var í nýliðnum júlí. Mánuðurinn var hlýrri en júlí 2016 sem átti gamla metið. Þetta segir í tilkynningu frá Climate Change Service Evrópusambandsins.

Júlí er almennt séð hlýjasti mánuður ársins og því þarf ekki að koma á óvart að nýliðinn júlí sé hlýjasti mánuður yfirstandandi árs. En hann gerði gott betur og er hlýjasti mánuður sögunnar. Meðalhitinn í mánuðinum var 1,2 gráðum hærri en meðalhiti viðmiðunartímabils stofnunarinnar.  Hækkun hitastigs nálgast því þær 2 gráður sem línan var dregin við í Parísarsáttmálanum en samkvæmt honum á að reyna að halda hnattrænni hlýnun undir 1,6 gráðum og hún má ekki fara yfir 2 gráður. Viðmið Parísarsáttmálans er byggt á meðalhita á 30 ára tímabili og er meðalhitinn í dag nú orðinn um einni gráðu hærri en á viðmiðunartímanum.

Á heimsvísu hafa síðustu fjögur ár verið þau hlýjustu síðan mælingar hófust.

Síðastliðinn júní var hlýjasti júní í Evrópu síðan mælingar hófust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvetja ferðamenn til að hætta að nota Google Maps

Hvetja ferðamenn til að hætta að nota Google Maps
Pressan
Fyrir 2 dögum

Töldu að tasmaníutígurinn hefði dáið út árið 1936 – Síðan þá hefur hann sést átta sinnum

Töldu að tasmaníutígurinn hefði dáið út árið 1936 – Síðan þá hefur hann sést átta sinnum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sláandi niðurstöður nýrrar rannsóknar – Mengun veldur minnistapi

Sláandi niðurstöður nýrrar rannsóknar – Mengun veldur minnistapi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafok út af grófu gríni kennara – Hótaði að senda tíu ára gömul börn í gasklefa

Fjaðrafok út af grófu gríni kennara – Hótaði að senda tíu ára gömul börn í gasklefa
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mörg hundruð sviptir ökuréttindum eftir að hafa verið ölvaðir á rafmagnshlaupahjólum

Mörg hundruð sviptir ökuréttindum eftir að hafa verið ölvaðir á rafmagnshlaupahjólum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Harðvítugar deilur um garðslátt – Kona úrskurðuð í gæsluvarðhald

Harðvítugar deilur um garðslátt – Kona úrskurðuð í gæsluvarðhald
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hryllilegasti barnaníðingur Bretlands stunginn til bana – Bjó til handbók fyrir barnaníðinga: „Lífið þitt snerist um að misnota börn“

Hryllilegasti barnaníðingur Bretlands stunginn til bana – Bjó til handbók fyrir barnaníðinga: „Lífið þitt snerist um að misnota börn“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dómari skaut sig fyrir framan fullsetinn réttarsal til að mótmæla pólitískum þrýstingi

Dómari skaut sig fyrir framan fullsetinn réttarsal til að mótmæla pólitískum þrýstingi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ótrúlegur árangur Toyota Land Cruiser

Ótrúlegur árangur Toyota Land Cruiser