fbpx
Föstudagur 18.október 2019  |
Pressan

Sameinuðu þjóðirnar vara við nýjum hryðjuverkum – Ný bylgja hryðjuverka fyrir áramót – Óvænt skotmörk

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 7. ágúst 2019 07:00

Hryðjuverk í París. Mynd úr safni. Mynd:Skjáskot af YouTube.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nýrri skýrslu frá Sameinuðu þjóðunum kemur fram að enn beri að taka ógnina, sem stafar af íslömskum öfgasinnum, alvarlega þrátt fyrir að hið svokallaða kalífadæmi Íslamska ríkisins (IS) í Sýrlandi og Írak sé liðið undir lok.

Skýrslan er byggð á upplýsingum frá leyniþjónustum aðildarríkja SÞ. Fram kemur að IS lifi enn og leiðtogar samtakanna undirbúi nú næstu landvinninga samtakanna og noti sérstaklega áróður á internetinu til að undirbúa þetta.

Í skýrslunni kemur einnig fram að ástæða sé til að hafa áhyggjur af um 30.000 liðsmönnum IS sem börðust í Sýrlandi og Írak en hafa snúið heim á ný. Um 6.000 þeirra eru taldir vera frá Evrópu. Talið er að 2.000 þeirra séu látnir, 2.000 séu í haldi eða á flótta og að 2.000 séu komnir heim til Evrópu.

Segir í skýrslunni að hugsanlega muni sumir ganga til liðs við hryðjuverkasamtök á borð við al-Kaída eða önnur álíka samtök. Aðrir verði leiðtogar nýrra hryðjuverkasamtaka og muni vinna að því að fylla aðra öfgahyggju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Myrk framtíðarsýn forsetaframbjóðanda Bandaríkjanna: „Það eru ekki ýkjur að segja að konur muni deyja“

Myrk framtíðarsýn forsetaframbjóðanda Bandaríkjanna: „Það eru ekki ýkjur að segja að konur muni deyja“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sláandi niðurstöður nýrrar rannsóknar – Mengun veldur minnistapi

Sláandi niðurstöður nýrrar rannsóknar – Mengun veldur minnistapi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Flugvallarstarfsmenn trúðu ekki eigin augum þegar þeir sáu vegabréfið hans

Flugvallarstarfsmenn trúðu ekki eigin augum þegar þeir sáu vegabréfið hans
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mörg hundruð sviptir ökuréttindum eftir að hafa verið ölvaðir á rafmagnshlaupahjólum

Mörg hundruð sviptir ökuréttindum eftir að hafa verið ölvaðir á rafmagnshlaupahjólum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Maðurinn ætlaði að jarða nýfædda dóttur sína – Fann svolítið óhugnalegt á grafreitnum

Maðurinn ætlaði að jarða nýfædda dóttur sína – Fann svolítið óhugnalegt á grafreitnum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dómari skaut sig fyrir framan fullsetinn réttarsal til að mótmæla pólitískum þrýstingi

Dómari skaut sig fyrir framan fullsetinn réttarsal til að mótmæla pólitískum þrýstingi