fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Pressan

Stærsta flugfélag heims heldur Boeing 737 Max áfram á jörðu niðri

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 16. júlí 2019 17:30

Vél frá American Airlines.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

American Airlines, stærsta flugfélag heims, hefur aflýst öllum flugum með Boeing 737 Max vélum fram í nóvember. Að meðaltali er um 115 aflýst flug að ræða á dag á þessum tíma.

Í tilkynningu frá flugfélaginu segir að félagið sé sannfært um að hugbúnaðaruppfærsla og þjálfun flugmanna muni verða til þess að hægt verði að taka vélarnar í notkun síðar á árinu.

Flugfélagið er með 24 Max 737 vélar í þjónustu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf
Pressan
Fyrir 2 dögum

Orrustan um Bretland

Orrustan um Bretland
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vaxandi áhyggjur af ofureldfjalli – Er það að vakna til lífsins?

Vaxandi áhyggjur af ofureldfjalli – Er það að vakna til lífsins?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nokkrar mýtur um kvef, hálsbólgu og flensu

Nokkrar mýtur um kvef, hálsbólgu og flensu