fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Pressan

Lögreglunni var tilkynnt um hávær öskur – „Ég veit ekki hver var vandræðalegastur“

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 19. júní 2019 21:30

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðfaranótt laugardags var lögreglunni í Tromsø í Noregi tilkynnt um hávær öskur frá herbergi á sjöttu hæð hótels í bænum. Það var næturvörðurinn sem heyrði öskrin og hafði áhyggjur af velferð gesta hótelsins. Lögreglan brást skjótt við og sendi lögreglumenn strax með forgangi á vettvang.

En engin hætta reyndist á ferð eða eins og lögreglan skrifaði síðan á Twitter:

„Þarna reyndist vera par að stunda kynlíf. Báðir aðilar virtust sáttir.“

Í samtali við TV2 sagði Eirik Kileng, talsmaður lögreglunnar, að talið hafi verið að verið væri að beita einhvern ofbeldi en svo hafi ekki verið.

„Ég veit ekki hver var vandræðalegastur.“

Sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn
Pressan
Fyrir 3 dögum

6 ára stúlka bjargaði fjölskyldunni frá bruna – „Vaknaðu mamma“

6 ára stúlka bjargaði fjölskyldunni frá bruna – „Vaknaðu mamma“