Föstudagur 06.desember 2019
Pressan

Lögreglunni var tilkynnt um hávær öskur – „Ég veit ekki hver var vandræðalegastur“

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 19. júní 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðfaranótt laugardags var lögreglunni í Tromsø í Noregi tilkynnt um hávær öskur frá herbergi á sjöttu hæð hótels í bænum. Það var næturvörðurinn sem heyrði öskrin og hafði áhyggjur af velferð gesta hótelsins. Lögreglan brást skjótt við og sendi lögreglumenn strax með forgangi á vettvang.

En engin hætta reyndist á ferð eða eins og lögreglan skrifaði síðan á Twitter:

„Þarna reyndist vera par að stunda kynlíf. Báðir aðilar virtust sáttir.“

Í samtali við TV2 sagði Eirik Kileng, talsmaður lögreglunnar, að talið hafi verið að verið væri að beita einhvern ofbeldi en svo hafi ekki verið.

„Ég veit ekki hver var vandræðalegastur.“

Sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Sönnunargagn varð lögmanni að bana í réttarsal

Sönnunargagn varð lögmanni að bana í réttarsal
Pressan
Í gær

Er þetta ástæðan fyrir andfýlunni?

Er þetta ástæðan fyrir andfýlunni?
Pressan
Í gær

100 tonn af gulli flutt til Póllands með mikilli leynd

100 tonn af gulli flutt til Póllands með mikilli leynd
Pressan
Í gær

Sleppur við fangelsi eftir að hafa misnotað tvo nemendur sína kynferðislega – Bar við algjöru minnisleysi

Sleppur við fangelsi eftir að hafa misnotað tvo nemendur sína kynferðislega – Bar við algjöru minnisleysi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gríðarstór fíkniefnafundur spænsku lögreglunnar – 631 kíló af metamfetamíni

Gríðarstór fíkniefnafundur spænsku lögreglunnar – 631 kíló af metamfetamíni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Skyndibitakeðja í mótvindi eftir að hafa rofið tengslin við íhaldssöm kristin samtök

Skyndibitakeðja í mótvindi eftir að hafa rofið tengslin við íhaldssöm kristin samtök
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gamall kynsjúkdómur greinist hjá sífellt fleiri

Gamall kynsjúkdómur greinist hjá sífellt fleiri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Norska krónprinsessan biðst afsökunar á tengslum sínum við dæmdan barnaníðing

Norska krónprinsessan biðst afsökunar á tengslum sínum við dæmdan barnaníðing