fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

Hæstiréttur Bandaríkjanna hafnar að taka fyrir mál er varðar hljóðdeyfa á byssur

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 12. júní 2019 21:00

Myndin er úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur hafnað því að taka fyrir mál er varðar alríkislög er banna notkun hljóðdeyfa á skotvopn. Tímasetningin er væntanlega tilviljun en er að engu síður aðeins nokkrum dögum eftir að byssumaður notaði hljóðdeyfi á skotvopn sín þegar hann myrti 12 manns á fyrrum vinnustað sínum í Virginíu.

Tveir menn frá Kansas voru sakfelldir fyrir að hafa verið með hljóðdeyfa á skotvopnum sínum. Þeir héldu því fram að bannið bryti gegn stjórnarskrárvörðum rétti þeirra til að „eiga og bera vopn“ þar á meðal hljóðdeyfa.

Yfirvöld í Kansas, Arkansas, Idaho, Louisiana, Montana, Suður-Karólínu, Texas og Utah stóðu saman að því að skjóta málinu til Hæstaréttar. Ríkisstjórn Donald Trump hafði beðið Hæstarétt um að hafna því að taka málið fyrir og láta dóminn standa óhaggaðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Í gær

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?