fbpx
Föstudagur 18.október 2019  |
Pressan

Hefja flug á einni stystu flugleið heims með stærstu farþegaflugvél heims

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 4. júní 2019 19:30

Airbus A380

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flugfélagið Emirates flýgur áætlunarflug á milli Dubai í Sameinðu arabísku furstadæmunum og Muscat, sem er höfuðborg Óman. Þetta er að sögn CNN ein stysta áætlunarflugleið heims eða aðeins 340 km. En það dugir auðvitað ekkert minna en stærsta farþegaflugvél heims, Airbus A380, til að nota á flugleiðinni.

Flugtíminn er tæplega ein klukkustund. Emirates hefur flogið á þessari leið frá 1993 en svo mikil eftirspurn er eftir ferðum á henni að nú þarf að taka þessar risastóru Airbus vélar í notkun á henni.

Áætlað er að hefja flug með Airbus vélunum þann 1. júlí næstkomandi. A380 vélarnar taka 519 farþega. 230 vélar af þessari tegund voru framleiddar en framleiðslunni hefur nú verið hætt.

Stysta flugleið heims er í Skotlandi á milli eyjanna Westray og Papa Westray. Flugið tekur 90 sekúndur og er flogið í litlum átta manna flugvélum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvetja ferðamenn til að hætta að nota Google Maps

Hvetja ferðamenn til að hætta að nota Google Maps
Pressan
Fyrir 2 dögum

Töldu að tasmaníutígurinn hefði dáið út árið 1936 – Síðan þá hefur hann sést átta sinnum

Töldu að tasmaníutígurinn hefði dáið út árið 1936 – Síðan þá hefur hann sést átta sinnum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sláandi niðurstöður nýrrar rannsóknar – Mengun veldur minnistapi

Sláandi niðurstöður nýrrar rannsóknar – Mengun veldur minnistapi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafok út af grófu gríni kennara – Hótaði að senda tíu ára gömul börn í gasklefa

Fjaðrafok út af grófu gríni kennara – Hótaði að senda tíu ára gömul börn í gasklefa
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mörg hundruð sviptir ökuréttindum eftir að hafa verið ölvaðir á rafmagnshlaupahjólum

Mörg hundruð sviptir ökuréttindum eftir að hafa verið ölvaðir á rafmagnshlaupahjólum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Harðvítugar deilur um garðslátt – Kona úrskurðuð í gæsluvarðhald

Harðvítugar deilur um garðslátt – Kona úrskurðuð í gæsluvarðhald
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hryllilegasti barnaníðingur Bretlands stunginn til bana – Bjó til handbók fyrir barnaníðinga: „Lífið þitt snerist um að misnota börn“

Hryllilegasti barnaníðingur Bretlands stunginn til bana – Bjó til handbók fyrir barnaníðinga: „Lífið þitt snerist um að misnota börn“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dómari skaut sig fyrir framan fullsetinn réttarsal til að mótmæla pólitískum þrýstingi

Dómari skaut sig fyrir framan fullsetinn réttarsal til að mótmæla pólitískum þrýstingi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ótrúlegur árangur Toyota Land Cruiser

Ótrúlegur árangur Toyota Land Cruiser