fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Pressan

Hefja flug á einni stystu flugleið heims með stærstu farþegaflugvél heims

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 4. júní 2019 19:30

Airbus A380

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flugfélagið Emirates flýgur áætlunarflug á milli Dubai í Sameinðu arabísku furstadæmunum og Muscat, sem er höfuðborg Óman. Þetta er að sögn CNN ein stysta áætlunarflugleið heims eða aðeins 340 km. En það dugir auðvitað ekkert minna en stærsta farþegaflugvél heims, Airbus A380, til að nota á flugleiðinni.

Flugtíminn er tæplega ein klukkustund. Emirates hefur flogið á þessari leið frá 1993 en svo mikil eftirspurn er eftir ferðum á henni að nú þarf að taka þessar risastóru Airbus vélar í notkun á henni.

Áætlað er að hefja flug með Airbus vélunum þann 1. júlí næstkomandi. A380 vélarnar taka 519 farþega. 230 vélar af þessari tegund voru framleiddar en framleiðslunni hefur nú verið hætt.

Stysta flugleið heims er í Skotlandi á milli eyjanna Westray og Papa Westray. Flugið tekur 90 sekúndur og er flogið í litlum átta manna flugvélum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Móðir ákærð – Hótaði barnsföður sínum að birta klámfengið efni

Móðir ákærð – Hótaði barnsföður sínum að birta klámfengið efni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Norður-Kórea er betur undirbúin undir stríð en nokkru sinni áður

Norður-Kórea er betur undirbúin undir stríð en nokkru sinni áður
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu bát sem var fullur af rotnandi líkum

Fundu bát sem var fullur af rotnandi líkum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kynlífspartý, fíkniefni, Viagra og morð – Kaþólska kirkjan tengist vafasömum málum

Kynlífspartý, fíkniefni, Viagra og morð – Kaþólska kirkjan tengist vafasömum málum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lögreglukonan sem réðst ein til atlögu gegn stungumanninum í Sydney – „Ég var bara að vinna mína vinnu“ – Nýjar upplýsingar um morðingjann vekja óhug

Lögreglukonan sem réðst ein til atlögu gegn stungumanninum í Sydney – „Ég var bara að vinna mína vinnu“ – Nýjar upplýsingar um morðingjann vekja óhug