Föstudagur 06.desember 2019
Pressan

Sannkallað kraftaverk – Fannst á lífi eftir að hafa verið týnd út í skógi í meira en tvær vikur

Jón Þór Stefánsson
Laugardaginn 25. maí 2019 16:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir meira en tveimur vikum síðan hvarf hin 35 ára Amanda Eller, en hún var í gönguferð í skógi á Maui-eyjunni. sem er næst stærsta eyjan í Hawaii-eyjaklasanum.

Amanda týndist eftir að hafa orðið fyrir meiðslum í göngunni, en hvarf hennar varð til þess að stór hópur fólks fór að leita hennar, þar á meðal vinir og kunningjar hennar.

Samkvæmt frétt USA today fannst Amanda loksins eftir langa leit í gær en þá hafði hún verið í skóginum í meira en tvær vikur. Leitarliðið sem fann hana var í þyrlu fljúgandi yfir frumskóginum í von um að sjá hana.

„Allt í einu sjáum við hana, Amana Eller, vinkona mín, veifandi höndunum sínum,“ segir einn af þeim sem fann hana. Amanda var sem sagt enn á lífi.

Úr frumskóginum var hún flutt á spítala, en hún var lítið meidd, en þarf samt að fara í smávægilega aðgerð á fæti. Amanda léttist um 7 kíló á þessum tveimur vikum en hún samkvæmt föður hennar er hún andlega heil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Sönnunargagn varð lögmanni að bana í réttarsal

Sönnunargagn varð lögmanni að bana í réttarsal
Pressan
Í gær

Er þetta ástæðan fyrir andfýlunni?

Er þetta ástæðan fyrir andfýlunni?
Pressan
Í gær

100 tonn af gulli flutt til Póllands með mikilli leynd

100 tonn af gulli flutt til Póllands með mikilli leynd
Pressan
Í gær

Sleppur við fangelsi eftir að hafa misnotað tvo nemendur sína kynferðislega – Bar við algjöru minnisleysi

Sleppur við fangelsi eftir að hafa misnotað tvo nemendur sína kynferðislega – Bar við algjöru minnisleysi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gríðarstór fíkniefnafundur spænsku lögreglunnar – 631 kíló af metamfetamíni

Gríðarstór fíkniefnafundur spænsku lögreglunnar – 631 kíló af metamfetamíni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Skyndibitakeðja í mótvindi eftir að hafa rofið tengslin við íhaldssöm kristin samtök

Skyndibitakeðja í mótvindi eftir að hafa rofið tengslin við íhaldssöm kristin samtök
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gamall kynsjúkdómur greinist hjá sífellt fleiri

Gamall kynsjúkdómur greinist hjá sífellt fleiri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Norska krónprinsessan biðst afsökunar á tengslum sínum við dæmdan barnaníðing

Norska krónprinsessan biðst afsökunar á tengslum sínum við dæmdan barnaníðing