fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

Svimandi háa upphæðin sem Harvey Weinstein er sagður hafa greitt í bætur

Ritstjórn Pressunnar
Föstudaginn 24. maí 2019 17:00

Harvey Weinstein.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein og lögmenn hans hafa setið sveittir undanfarin misseri og freistað þess að semja við þær fjölmörgu konur sem sakað hafa Weinstein um kynferðisbrot.

Nafn Weinstein er jafnan beintengt umræðunni um MeToo-byltinguna enda stigu fjölmargar konur fram árið 2017 og lýstu ömurlegri framkomu hans í þeirra garð.

Wall Street Journal greinir frá því –  og hefur eftir heimildarmönnum – að Weinstein hafi nú þegar samþykkt að greiða 44 milljónir dala gegn því að fórnarlömbin falli frá frekari málarekstri. 44 milljónir dala jafngilda 5,4 milljörðum króna en inni í þessari tölu er lögfræðikostnaður málsaðila.

Ekki liggur fyrir hvort samkomulagið feli í sér að Weinstein játi að hafa gerst brotlegur.

Þó að Weinstein geri ofangreint samkomulag kemur það ekki í veg fyrir málarekstur ákæruvaldsins gegn honum í New York vegna kynferðisbrota. Réttarhöldin eiga að byrja þann 9. september næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Í gær

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Í gær

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Í gær

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?