fbpx
Mánudagur 14.október 2019  |
Pressan

Raðmorðingi á dauðadeild tekinn af lífi í nótt

Ritstjórn Pressunnar
Föstudaginn 24. maí 2019 07:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bobby Joe Long, 65 ára fangi á dauðadeild, var tekinn af lífi í Flórída í nótt. Bobby var dæmdur til dauða fyrir að drepa átta konur árið 1984. Þá var hann dæmdur fyrir fjölmargar nauðganir, eða hátt í 40 talsins.

Bobby kaus að tjá sig ekki áður en banvænni lyfjablöndu var dælt í líkama hans.

Bobby lék lausum hala á svæðinu við Tampa á Flórída árið 1984 og gekk rannsókn lögreglu illa til að byrja með. Það var ekki fyrr en Lisa Noland slapp úr klóm hans að hreyfing komst á málið og var Bobby handtekinn í kjölfarið. Lisa var á staðnum og varð vitni að því þegar Bobby dró andann í síðasta sinn í nótt.

Bobby varð 98. fanginn til að verða tekinn af lífi síðan dauðarefsingar voru heimilaðar að nýju í Flórída árið 1976.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 3 dögum

„Sjáumst í helvíti þar sem við útkjáum þetta“

„Sjáumst í helvíti þar sem við útkjáum þetta“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Eltihrellirinn þurfti ekki meira en endurkastið í ljósmynd poppstjörnunnar

Eltihrellirinn þurfti ekki meira en endurkastið í ljósmynd poppstjörnunnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

730 fyrirtækjabílum beint gegn Erdogan – Bein stríðsyfirlýsing við forsetann

730 fyrirtækjabílum beint gegn Erdogan – Bein stríðsyfirlýsing við forsetann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gaupa réðst á hjón

Gaupa réðst á hjón
Pressan
Fyrir 4 dögum

Bæjarstjóri stóð ekki við kosningaloforð: Brjálæðir íbúar refsuðu honum grimmilega

Bæjarstjóri stóð ekki við kosningaloforð: Brjálæðir íbúar refsuðu honum grimmilega
Fyrir 4 dögum

Farið að síga á seinni hlutann

Farið að síga á seinni hlutann
Pressan
Fyrir 4 dögum

CNN neitar að birta auglýsingar frá Donald Trump

CNN neitar að birta auglýsingar frá Donald Trump
Pressan
Fyrir 5 dögum

Dularfyllsta lagið á internetinu: Hvaðan kom það og hver samdi það? Það veit enginn

Dularfyllsta lagið á internetinu: Hvaðan kom það og hver samdi það? Það veit enginn