fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

Rannsaka hvort morð á tveimur transkonum tengist

Ritstjórn Pressunnar
Miðvikudaginn 22. maí 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögregluyfirvöld í Dallas í Bandaríkjunum skoða nú hvort tengsl séu á milli tveggja morða sem framin voru á tveimur transkonum á dögunum. Þá var ráðist á þriðju konuna í apríl síðastliðnum og henni veittir talsverðir áverkar með hnífi.

Málið hefur eðli málsins samkvæmt vakið talsverðan óhug í Bandaríkjunum.

Vincent Weddington, fulltrúi lögreglunnar í Dallas, sagði á blaðamannafundi í gær að ákveðin líkindi væru með þessum þremur málum og því væri ekki hægt að útiloka hugsanleg tengsl. Enginn hefur þó enn sem komið er verið handtekinn.

Tuttugu og þriggja ára transkona, Muhlaysia Booker, var skotin til bana í Dallas á laugardag. Þá var aðeins liðinn einn mánuður frá því að myndband náðist af því þegar ráðist var á hana og henni veittir miklir líkamlegir áverkar. Fyrsta árásin var framin í október síðastliðinum en líkt og í tilfelli Booker var fórnarlambið skotið til bana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Í gær

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?