fbpx
Föstudagur 20.september 2019  |
Pressan

Miklir þurrkar í Norður-Kóreu – Þeir verstu í 37 ár

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 20. maí 2019 07:02

Frá Norður-Kóreu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miklir þurrkar eru nú í Norður-Kóreu og segja yfirvöld þá vera þá verstu í 37 ár. Þau hafa hvatt íbúa þessa harðlokaða einræðisríkis til að „berjast“ gegn skemmdum á uppskeru af völdum þurrkanna.

Sameinuðu þjóðirnar segja að allt að 10 milljónir landsmanna þurfi „bráða mataraðstoð“. Segja SÞ að landsmenn hafi aðeins fengið 300 grömm af mat á dag það sem af er þessu ári vegna ástandsins.

Talið er að mörg hundruð þúsund Norður-Kóreumenn hafi látist af völdum mikilla þurrka í landinu á tíunda áratugnum. Ekki talið að þurrkarnir nú séu jafn alvarlegir en samt sem áður koma þeir illa niður á þessari illa höldnu þjóð.

BBC segir að hugsanlega þurfi yfirvöld að flytja inn 1,5 milljónir tonna til að bregðast við uppskerubresti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kynning
Fyrir 3 klukkutímum

Pressan
Fyrir 3 dögum

Vinnuveitandi gerður ábyrgur fyrir að starfsmaður hans lést eftir að hafa stundað kynlíf í vinnuferð

Vinnuveitandi gerður ábyrgur fyrir að starfsmaður hans lést eftir að hafa stundað kynlíf í vinnuferð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vinsælir áhrifavaldar í mótvindi – Sakaðar um að notfæra sér heimilislausan mann fyrir eigin hagsmuni

Vinsælir áhrifavaldar í mótvindi – Sakaðar um að notfæra sér heimilislausan mann fyrir eigin hagsmuni