fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Pressan

Hefja flug á lengstu innanlandsflugleið í heimi – 11,5 klukkustunda flug

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 13. apríl 2019 18:00

Vél frá Hawaiian Airlines.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stundum haft á orði að allt sé stærra í Bandaríkjunum en annarsstaðar. Það á vel við um innanlandsflug í þessu stóra landi en nú er hafið flug á lengstu innanlandsflugleið heims. Það tekur ellefu og hálfan tíma.

Independent skýrir frá þessu. Þessi langa flugleið er frá Boston í norðausturhluta landsins til Honolulu á Hawaii. Þetta er um 8.200 km flugleið.

Það er Hawaiian Airlines sem sinnir fluginu og notar  Airbus A330 vélar í það en þær taka 278 farþega.

Áður en flug á þessari leið hófst var lengsta innanlandsflugsleið heims á milli New York og Honolulu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Pressan
Í gær

Lögð í einelti í menntaskóla – Nú vilja gerendurnir ólmir vinna hjá henni

Lögð í einelti í menntaskóla – Nú vilja gerendurnir ólmir vinna hjá henni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Megrunarlyf á að stöðva dauðaferli heilafruma – „Þetta lofar góðu“

Megrunarlyf á að stöðva dauðaferli heilafruma – „Þetta lofar góðu“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Laus úr fangelsi og brátt laus úr hjónabandi – Þetta var dropinn sem fyllti mælinn

Laus úr fangelsi og brátt laus úr hjónabandi – Þetta var dropinn sem fyllti mælinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí
Pressan
Fyrir 3 dögum

Við fórum heim til hans eftir stefnumótið – Síðan festist typpið hans í teinunum mínum

Við fórum heim til hans eftir stefnumótið – Síðan festist typpið hans í teinunum mínum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn