fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

Beinagrindur um borð í draugaskipum

Ritstjórn Pressunnar
Þriðjudaginn 13. nóvember 2018 19:30

Norður-kóreskt draugaskip.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Töluverður fjöldi báta eða lítilla skipa hefur fundist á reki í japanskri landhelgi undanfarin misseri. Þetta væri varla í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að skipin eru stundum mannlaus og stundum með látnum skipverjum um borð.

Það sem af er þessu ári hafa 95 slík skip fundist í japanskri landhelgi eða við strendur landsins. Líkamsleifar tólf einstaklinga, oft lítið annað en beinagrindur, hafa fundist. Allt árið í fyrra fundust 104 slík skip.

Talið er fullvíst að flest þessara skipa eigi rætur sínar að rekja til Norður-Kóreu. Þau eru ekki búin fullnægjandi öryggis- eða staðsetningarbúnaði og því auðvelt að villast af leið.

Í frétt AP kemur fram að japönsk yfirvöld hafi aukið eftirlit í landhelgi sinni til að stemma stigu við þessum aukna fjölda á undanförnum árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Í gær

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?