fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Pressan

Fjárfesta fyrir milljónir í borg sem er aðeins til á netinu

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 3. september 2018 17:00

Decentraland. Skjáskot af YouTube.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borgin Decentraland er orðin vinsæl meðal fjárfesta. Þeir kaupa land og rafmynt þar í von um að hagnast síðast meir. Skýjakljúfar, gervigras og hraðlest er meðal þess sem prýðir borgina. Í raun líkist þetta helst tölvuleik þar sem spilarar byggja sinn eigin bæ eða borg en Decentraland er ekki tölvuleikur.

Þetta er fyrsta gerviborgin sem fólk getur fjárfest í í þeirri von að fjárfestingin skili ávöxtun síðar meir og þá í gegnum rafmyntina MANA. BBC skýrir frá þessu. Borgin samanstendur af 90.000 hlutum lands sem fjárfestar kaupa á uppboðum. Þeir vonast síðan til að landið hækki í verði eftir því sem þeir byggja á því og þróa það. Þannig verði hagnaður til.

Landeigendurnir geta byggt nær hvað sem er á landspildum sínum í þeirri von að þær hækki í verði. Þeir geta til dæmis byggt verslunarhúsnæði, skemmtigarða eða eitthvað í þá veruna. Dýrasta landspildan, sem hefur verið seld til þessa, fór á 180.000 dollara en hún er nærri miðborginni en þangað koma „gestir“ borgarinnar fyrst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Dýrahirðirinn gerði afdrifarík mistök

Dýrahirðirinn gerði afdrifarík mistök
Pressan
Í gær

Myndband sýnir björgun fanga úr fangelsi í Sýrlandi – Hafði verið fjóra mánuði í gluggalausum klefa

Myndband sýnir björgun fanga úr fangelsi í Sýrlandi – Hafði verið fjóra mánuði í gluggalausum klefa
Pressan
Fyrir 2 dögum

25 mafíósar handteknir – Þar á meðal nunna

25 mafíósar handteknir – Þar á meðal nunna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vísindamenn hafa uppgötvað raunverulegu ástæðuna fyrir að konur gera sér upp fullnægingu

Vísindamenn hafa uppgötvað raunverulegu ástæðuna fyrir að konur gera sér upp fullnægingu
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking
Pressan
Fyrir 3 dögum

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“