fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Pressan

Fimm létust í umferðarslysi í Noregi í gær

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 3. september 2018 03:25

Myndin tengist fréttinni ekki beint.Mynd: Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimm létust í umferðarslysi í Rjukan í Þelamörk í Noregi síðdegis í gær. Fólkið var allt í gömlum amerískum blæjubíl sem var ekið inn á klettavegg. Ekki er vitað af hverju bílnum var ekið á klettavegginn.

Tilkynnt var um slysið á fjórða tímanum í gær. Fjórir voru úrskurðaðir látnir á vettvangi en þeim fimmta var flogið á sjúkrahús í Osló en ekki tókst að bjarga lífi hans.

Hin látnu voru þrjár konur og tveir karlar. Öll á fimmtugs- og sextugsaldri og frá Noregi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann
Pressan
Fyrir 4 dögum

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni