fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Pressan

Páfinn hvetur til aðgerða gegn plastmengun

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Laugardaginn 1. september 2018 15:01

Frans Páfi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frans Páfi sagði á fundi með yfir hundrað viðskiptamönnum í Vatíkaninu í dag að fólk yrði að vinna saman til að berjast gegn plastmengun í höfum heimsins. „Við getum ekki leyft heimshöfum okkar að fyllast endalausu fljótandi plasti. Hvert og eitt okkar verður að bera ábyrgð á framtíð plánetunnar okkar“ sagði Frans Páfi. Páfinn hefur undanfarin ár talað fyrir mikilvægi þess að þjóðir heimsins fari að huga að hugsa betur um umhverfið ásamt því að hafa lofað vísindamenn sem eru að berjast gegn hlýnun jarðar.

Samkvæmt tölum frá Sameinuðu Þjóðunum, áætla þær að um 8 milljónir tonna af plasti endi í höfum heimsins árlega. Tjónið af því er gífurlegt og deyja milljónir dýra vegna þess ásamt því að plastið fari inn í fæðukeðjuna og endar svo loks á matardiskunum okkar. Vísindamenn telja að um árið 2030 mun vera meira af plasti í höfunum heldur en af fiski.

Fiskimið okkar Íslendinga er engin undantekning fyrir þessum áhrifum og getur því plastmengun haft gífurleg áhrif á einn okkar stærsta útflutningsiðnað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni