fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Pressan

Geymdu börn sín í búrum

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 28. ágúst 2018 19:30

Mynd úr safni og tengist frétt ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á föstudaginn gerði lögreglan húsleit á heimili Travis Headrick, 47 ára, og Amy Headrick, 39 ára, í bænum Melvina í Wisconsin í Bandaríkjunum. Á heimilinu fundu lögreglumenn fjögur af fimm börnum þeirra geymd í búrum. Á heimilinu bjuggu hjónin ásamt fimm börnum sínum, þar af eru fjögur ættleidd.

Hjónin voru handtekin og komu fyrir dómara í gær. Þau eru meðal annars sökuð um að hafa stefnt heilsu barnanna í hættu, vanrækslu og ólöglega frelsissviptingu. Fram kom að ættleiddu börnin hafi alltaf fengið það sama að borða. Samloku með reyktu áleggi og osti í öll mál. Ekki kom fram hvað fimmta barnið fékk að borða.

Amy sagði fyrir dómi að börnin hafi verið geymd í búrum til að tryggja öryggi þeirra.

Réttarhöldum verður haldið áfram í næstu viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann
Pressan
Fyrir 4 dögum

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni