Vitnaleiðslur á mánudaginn

Vitnaleiðslur á mánudaginn

Eyjan
02.03.2012

Ég hef verið mjög efins um að rétt sé að taka Geir Haarde einan úr hópi hrunverja og leiða hann fyrir landsdóm. Meðferð Alþingis á þessu máli er svo langt í frá að vera til fyrirmyndar. Nú er ljóst að undan þessu verður ekki vikist – vitnaleiðslur í málinu hefjast nú á mánudaginn. Og því Lesa meira

Úr Silfri gærdagsins

Úr Silfri gærdagsins

Eyjan
06.02.2012

Hér eru viðtöl úr Silfri gærdagsins. Fyrstur er írski prófessorinn Peadar Kirby sem talar um stjórnmál á Írlandi eftir efnahagshrunið þar og samanburð á Íslandi og Írlandi: Næst eru það Steinunn Þórhallsdóttir og Guðlaugur Gauti Jónsson sem tala um stórbyggingar Landspítalans í Skólavörðuholti: Og loks ræðir Sigurður Már Jónsson um nýja bók sína um Icesavemálið Lesa meira

Baltasar stendur í stórræðum

Baltasar stendur í stórræðum

Eyjan
11.01.2012

Baltasar Kormákur er einhver besti og duglegasti listamaður sem er uppi á Íslandi. Hann á ófáa sigra í leikhúsi og í kvikmyndum – og nú er framundan mikil vertíð hjá honum, frumsýning á tveimur kvikmyndum. Ég var á Times Square í New York um daginn og þar hékk uppi mikið auglýsingaskilti fyrir myndina Contraband sem Lesa meira

Vandræðamál fyrir þingið

Vandræðamál fyrir þingið

Eyjan
16.12.2011

Landsdómsákæran á hendur Geir Haarde er sérlega vandræðaleg. Ekki vegna þess að Geir sé svo yfirmáta hvítþveginn, hann var einn af lykilmönnunum í því að stefna íslenska hagkerfinu fram af hengifluginu, og þótt nú sé reynt að fegra hlut hans með því að tala um hvað neyðarlögin hafi veri snjöll, þá er engin leið að komast Lesa meira

Úti í Eyjum

Úti í Eyjum

Eyjan
13.06.2011

Ég vann í fiski í Vestmannaeyjum þegar ég var strákur, fór þangað tvö sumur,  það var rétt eftir gos. Þetta er reynsla sem ég hef búið að síðan – og ég er hræddur um að fjölskylda mín sé orðin mjög leið á sögum frá þessari dvöl. En ég hef eiginlega ekkert komið til Eyja síðan Lesa meira

Vandi Sjálfstæðisflokksins

Vandi Sjálfstæðisflokksins

Eyjan
20.01.2011

Tryggvi Þór Herbertsson spyr hvort allir blaðamenn séu vinstrisinnaðir og vísar í könnun frá Noregi. Eins og Stefán Snævarr, prófessor í Noregi, sagði í Silfrinu um daginn eru Norðmenn og hafa verið talsvert til vinstri við Ísland. Og ég held að þetta sé ekki hægt að yfirfæra á fjölmiðla á Íslandi. Yfirmenn þeirra hafa til Lesa meira

Valdaklíkur, smæð, fúsk og spilling

Valdaklíkur, smæð, fúsk og spilling

Eyjan
29.09.2010

Einar Steingrímsson stærðfræðingur sendir þennan pistil. — — — Valdaklíkur, smæð, fúsk og spilling Í stærri löndum gerist það yfirleitt þegar stjórnmálaflokkur lendir í hremmingum, þótt þær séu ekki eins hrikalegar og það sem við höfum séð síðustu árin, að forystu flokksins er rutt burt, og við tekur nýtt fólk. Nýja fólkið/klíkan er ekki endilega Lesa meira

Hnígandi vonarstjörnur

Hnígandi vonarstjörnur

Eyjan
01.06.2010

Fyrir nokkrum árum mærði Össur Skarphéðinsson um hina frábæru Röskvukynslóð sem myndi erfa Samfylkinguna – og landið. Þetta var fólk sem hafði alist upp í stúdentapólitík í Háskólanum og taldi mikið afrek að hafa sigrað hægrimenn í kosningum þar. Svo að loknu námi – frekar stuttu hjá sumum – gat það ekki beðið eftir að Lesa meira

Þór Saari: Ábyrgð þingheims

Þór Saari: Ábyrgð þingheims

Eyjan
14.04.2010

Þór Saari, þingmaður Hreyfingarinnar, flutti ræðu í þinginu í gær þar sem rætt var um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Þór talaði opinskátt um ábyrgð þingmanna og ráðherra. — — — Skýrsla Rannsóknarnefndar Alþingis um bankahrunið. Ræða flutt 13. apríl 2010. Virðulegur forseti. Við ræðum hér skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis um bankahrunið.  Því miður er það svo að Lesa meira

Reynistaðabræður

Reynistaðabræður

Eyjan
10.03.2010

Ég sé að útvarpsleikhúsið er að auglýsa leikrit um Reynistaðabræður. Þegar ég var lítill fékk ég lánaða á bókasafninu bók um Reynistaðabræður. Þetta var í útibúi Borgarbókasafnsins í verkamannabústöðunum við Hofsvallagötu. Vildi reyndar þannig til að í rétt handan við hornið var höfundur bókarinnar, Guðlaugur Guðmundsson, með nýlenduvöru- og kjötverslun. Bókin mun hafa komið út Lesa meira