fbpx
Mánudagur 28.september 2020

Losaðu þig við sykurpúkann með þessu konfekti

Tobba Marinósdóttir
Sunnudaginn 30. ágúst 2020 20:30

Gúmmelaði ! Mynd: TM

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessar kúlur munu svo sannarlega aðstoða þig við að losna undan viðbættum sykri. Þær innihalda vissulega sykur, en náttúrulegan sykur ekki viðbættann og fullt af trefjum, vítamínum og næringu. Svo eru þær tryllt góðar! Granólað gefur þeim svo stökkleika sem slær í gegn.

 

Sykurlausar stökkar hnetusmjörskúlur

6 ferskar döðlur
60 g hnetusmjör
1 msk. hreint kakó
20 g kókosolía, bráðin
150 g sykurlaust granóla – ath ekki múslí
Kókosmjöl

Setjið döðlur, hnetusmjör, kakó og kókosolíu í matvinnsluvél. Hrærið þar til kekkjalaust. Hrærið þá granólanu út í varlega til að matvinnsluvélin ofmali ekki granólað og kúlurnar séu stökkar.

Mótið kúlur úr deiginu og veltið upp úr kókosmjöli. Geymist best í frysti

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Raggi Sig spilaði allan leikinn fyrir FCK – Ísak spilaði í sigri

Raggi Sig spilaði allan leikinn fyrir FCK – Ísak spilaði í sigri
Eyjan
Fyrir 10 klukkutímum

Allt á suðupunkti á Facebook-síðu Ásmundar – Sakar góða fólkið um að fara í manninn en ekki boltann

Allt á suðupunkti á Facebook-síðu Ásmundar – Sakar góða fólkið um að fara í manninn en ekki boltann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

KA sigraði Gróttu – Hallgrímur Mar með þrennu

KA sigraði Gróttu – Hallgrímur Mar með þrennu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lærisveinar Hemma Hreiðars sigruðu toppliðið – Æsispennandi toppbarátta

Lærisveinar Hemma Hreiðars sigruðu toppliðið – Æsispennandi toppbarátta
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fylkir vann á Meistaravöllum – FH vann Fjölni

Fylkir vann á Meistaravöllum – FH vann Fjölni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Breiðablik vann stórsigur á ÍBV

Breiðablik vann stórsigur á ÍBV
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bale breytir nafninu – „Þetta er svolítið skemmtilegt“

Bale breytir nafninu – „Þetta er svolítið skemmtilegt“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu markið: Aron Jóhannsson sjóðandi heitur fyrir Hammarby

Sjáðu markið: Aron Jóhannsson sjóðandi heitur fyrir Hammarby