fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2019  |
Matur

Jenna Jameson gerði þessa þrjá hluti þegar hún byrjaði á ketó – Hefur misst tæp 40 kíló

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 21. mars 2019 16:30

Jenna Jameson hefur náð miklum árangri á ketó.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jenna Jameson er stjörnusérfræðingur ketóliða, eða ketódrottningin eins og hún kallar sig sjálf. Hún hefur misst tæplega 40 kíló síðan hún byrjaði á ketó í apríl 2018.

Fyrrum klámstjarnan er dugleg að deila ýmislegu ketó tengdu á Instagram, eins og hvernig hún nær árangri á mataræðinu og tólf ráðum sem hjálpuðu henni.

Jenna gæti auðveldlega skrifað bók um ketó-mataræði miðað við allar þær upplýsingar og ráð hún gefur fólki reglulega. Hún hefur hins vegar ekki sagt frá því hvernig þetta byrjaði allt saman, fyrr en nú.

View this post on Instagram

Here’s how I started #keto ♥️ I began by reorganizing my refrigerator and pantry. I threw away everything that was processed and packaged. I starting reading EVERY ingredient in my foods, you’d be sooo surprised how companies hide corn syrup, potato starch and a host of other fillers and sugar in their foods. This is the stuff that sticks to our saddlebags and muffin tops! I then made a trip to Trader Joe’s and Whole Foods and focused on buying lots of beautiful produce, grass fed meats, and wild fish. I bought lots of block cheeses (most packaged shredded cheeses contain potato starch FYI) the shorter the ingredient list the better when it comes to food! I drink mostly water but I adore Fresca soda, it helps dampen my sweet tooth. I always keep my fridge stocked with lots of yummy options so I resist the urge to get take out! One of my tricks to staying lean is I always cook my own food and rarely eat out. I avoid any big companies that label their foods KETO, they are usually scamming you. Stick to whole foods from Mother Earth 🌍 lastly, talk to your family, get them on board. It’s very important you have support from your loved ones… it aids in success! My husband is my biggest cheerleader 📣 I hope everyone discusses their way of ketoing down below in my comments! We are a helpful community and we all love hearing and seeing everyone’s success stories, but also our trip ups! Love y’all 🥰 #ketodiet #transformationtuesday #biohacking #intermittentfasting #healthyfood #healthjourney

A post shared by Jenna Jameson (@jennacantlose) on

Í nýrri Instagram færslu fer Jenna yfir það hvernig hún byrjaði á ketó.

„Ég byrjaði á því að endurraða ísskápnum mínum og eldhússkápunum. Ég henti öllu sem var unnið eða innpakkað,“ skrifar Jenna.

Síðan las hún innihaldslýsingar á uppáhaldsmatnum sínum.

„Það gæti komið þér á óvart hvað mörg fyrirtæki fela kornsíróp, kartöflusterkju og önnur fylliefni og sykur í matnum þeirra,“ sagði hún.

Eftir það fór Jenna í matvöruverslanir og keypti hreinan óunnin mat. „Mikið af fallegum afurðum, villtum fiski og grasfóðrað kjöt.“ Hún keypti einnig mikið af oststykkjum því hún segir rifinn ost oft innihalda kartöflusterkju.

„Því stytti sem innihaldslistinn er því betra,“ segir Jenna þegar kemur að mat.

View this post on Instagram

After I had Batel I felt betrayed by my body. That was denial. I denied the fact that I CHOSE terrible foods to satiate the incredible hunger I felt from breastfeeding. It can be an overwhelming feeling. One that was foreign to me. I no longer was pregnant, but was even hungrier than when I was. My body ballooned. My confidence shrank. I remember asking my husband to shoot the picture on the left from the boobs up so my body didn’t show. I avoided mirrors. I photoshopped. I have never pinned happiness on my weight, but I knew I was betraying my body. This body that survived the ugliest things that not many would have. I see now how important self love is, and treating your vessel with respect and love is imperative. Everyone asks me how do I start this lifestyle. I recommend learning to love your body and strive to treat it right! #transformationtuesday #weightlosstransformation #beforeandafter #beforeandafterweightloss #selflove #ketotransformation #keto #ketodiet #weightloss #intermittentfasting #biohacking #mombod #postpartumbody #postpartumbody #wholefoods

A post shared by Jenna Jameson (@jennacantlose) on

„Ég drekk aðallega vatn en ég elska Fresca gos, það vinnur gegn sykurlönguninni,“ segir hún og bætir við að það sé mikilvægt að hafa ísskápinn fullann af hollum og góðum mat til að freistast ekki í að kaupa tilbúinn mat á skyndibitastöðum.

„Eitt af því sem ég geri til að haldast grönn er að elda alltaf minn eigin mat og fara sjaldan út að borða.“

Ef þú heldur að matarskápar Jennu séu stútfullir af alls konar „ketó-mat,“ þá hefurðu rangt fyrir þér.

„Ég forðast öll stór fyrirtæki sem merkja matinn sinn „KETÓ,“ þau eru venjulega að svindla á þér. Haltu þig við heilnæman mat sem kemur frá Móður Jörð.“

Að lokum segir Jenna að það sem er mikilvægast til að halda áfram í ketó er að hafa fjölskylduna með sér í þessu.

„Það er mjög mikilvægt að fá stuðning frá þínum nánustu. Það spilar hlutverk í velgengni þinni. Eiginmaður minn er klappstýran mín.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Elis er látinn
Matur
Fyrir 1 viku

Klassísk eplakaka sem klikkar ekki

Klassísk eplakaka sem klikkar ekki
Matur
Fyrir 1 viku

Salatið sem gerir það auðvelt að vera ketó

Salatið sem gerir það auðvelt að vera ketó
Matur
Fyrir 1 viku

Guðni glottir og segir að lömbin hlakki til að verða étin

Guðni glottir og segir að lömbin hlakki til að verða étin
Matur
Fyrir 1 viku

Læknir Sunnu ráðlagði henni að prófa nýtt mataræði: „Ég er búin að missa 5,5 kg og 40 cm á tíu dögum“

Læknir Sunnu ráðlagði henni að prófa nýtt mataræði: „Ég er búin að missa 5,5 kg og 40 cm á tíu dögum“
Matur
Fyrir 2 vikum

Ertu í megrun? Fáðu þér þá rauðvín, súkkulaði og osta!

Ertu í megrun? Fáðu þér þá rauðvín, súkkulaði og osta!
Matur
Fyrir 2 vikum

Okureyjan Ísland: Dýrt skyr í Staðarskála – Hvað skyldi það kosta án rjóma?

Okureyjan Ísland: Dýrt skyr í Staðarskála – Hvað skyldi það kosta án rjóma?
Matur
Fyrir 2 vikum

Eigandi ísbúðar búinn að fá nóg – Nú borga áhrifavaldar helmingi meira fyrir ísinn

Eigandi ísbúðar búinn að fá nóg – Nú borga áhrifavaldar helmingi meira fyrir ísinn
Matur
Fyrir 2 vikum

Bjarni töframaður hefur misst 20 kg á þremur mánuðum: „Sykur er eitt versta fíkniefni vestræna heimsins“

Bjarni töframaður hefur misst 20 kg á þremur mánuðum: „Sykur er eitt versta fíkniefni vestræna heimsins“