fbpx
Þriðjudagur 05.desember 2023
Matur

Veislupottréttur með kjúklingi, eggaldin og beikoni

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 22. september 2023 14:00

Mynd: Heimkaup

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn fullkomni kvöldmatur þar sem öllu skellt í einn pott og látið malla dágóða stund. Síðan er dásemdarinnar notið með fjölskyldunni. Þessi pottréttur leikur við bragðlaukana en hann inniheldur meðal annars kjúkling, beikon og eggaldin. Svona réttir eru einmitt tilvaldir þegar margir koma saman og geta oft á tíðum einfaldað manni lífið til muna.

Hráefni

 • 500 g Kjúklingabringur
 • 2 msk Smjör
 • 1 Laukur
 • 2 Hvítlauksrif
 • 250 g Sveppir
 • 1/2 Eggaldin
 • 250 g Beikon
 • 70 g Tómatpúrra
 • 500 ml Matreiðslurjómi
 • 1 Rauð paprika
 • 2 msk Paprikukrydd
 • 1 stk Salt
 • 1 stk Pipar

Leiðbeiningar

 1. Saxið lauk og hvítlauk og steikið upp úr smjöri í stórum potti.
 2. Skerið sveppina í sneiðar og steikið við háan hita þar til allt vatnið er farið úr þeim.
 3. Skerið eggaldin í tvennt, langsum, og skerið þvert í þunnarsneiðar.
 4. Setjið eggaldin og papriku í pottinn ásamt 1 msk af paprikudufti og steikið í 4–5 mínútur.
 5. Hellið öllu yfir í skál og leggið til hliðar. Skerið kjúkling og beikon í munnbita og steikið upp úr olíu saman í potti þar til kjúklingurinn er eldaður í gegn.
 6. Setjið tómatpúrru og matreiðslurjóma í pottinn og hitið. Bætið grænmetinu saman við og saltið og piprið að eigin smekk. Látið réttinn malla við lágan hita í 1- 2 klukkustundir.

Þú getur keypt allt sem þarf í þessa uppskrift og annað fyrir vikuna á Heimkaup, og fengið vörurnar sendar heim eða í vinnuna, sniðugt ekki satt?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
23.10.2023

Pizza með perum, gráðosti & valhnetum

Pizza með perum, gráðosti & valhnetum
Matur
22.10.2023

Silkimjúk eplakaka með heitri vanillusósu

Silkimjúk eplakaka með heitri vanillusósu
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
17.10.2023

Ó svo gott lasagna

Ó svo gott lasagna
Matur
16.10.2023

Rjómalagað pasta með hvítlauk, spínati og tómötum

Rjómalagað pasta með hvítlauk, spínati og tómötum
Matur
09.10.2023

Eggjanúðlur með kjúkling og grænmeti

Eggjanúðlur með kjúkling og grænmeti
Matur
08.10.2023

Indverskur kartöflukarrý grænmetisréttur

Indverskur kartöflukarrý grænmetisréttur
Matur
03.10.2023

Hakk og spagetti

Hakk og spagetti
Matur
02.10.2023

Ítalskar steikarkjötbollur í tómat marinara

Ítalskar steikarkjötbollur í tómat marinara