fbpx
Þriðjudagur 26.september 2023
Matur

Matarmikil tómatsúpa með rjómaosti

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 13. september 2023 11:30

Mynd; Heimkaup

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessi súpa er uppáhald fjölskyldunnar og ég veit að hún mun slá í gegn hjá ykkur líka!

Hráefni

  • 630 g Hakkaðir tómatar
  • 1 stk Blaðlaukur, sneiddur
  • 0.5 stk Laukur, saxaður
  • 3 Gulrætur, rifnar gróflega
  • 3 stk Kartöflur, rifnar gróflega
  • 3 Hvítlauksrif, smátt söxuð
  • 70 g Tómatpúrra
  • 2 teningar Klar bouillon
  • 1 msk Ólífuolía
  • 3 msk Rjómaostur
  • Salt
  • Pipar
  • 1 l Soðið vatn

Leiðbeiningar

  1. Hitið olíu í pott og bætið lauk, hvítlauk og púrrulauk út í og steikið í 1 mínútur. Hrærið stöðugt í blöndunni á meðan.
  2. Bætið kartöflum, gulrótum, tómötum, tómatpúrru og krafti saman við. Lækkið hitann og látið malla í 15-20 mínútur.
  3. Bætið rjómaosti saman við og smakkið til með salti og pipar.

Súpur eru hollar, bragðgóðar og ekta haustmatur þegar vindurinn er farinn að blása aðeins á gluggana. Þú getur keypt allt sem þarf í þessa uppskrift og annað fyrir vikuna á Heimkaup, og fengið vörurnar sendar heim eða í vinnuna, sniðugt ekki satt?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Matur
Fyrir 21 klukkutímum
Pasta í hvítlauksrjómasósu

Mest lesið

Nýlegt

Matur
Fyrir 1 viku

Kjúklingasalat á núll einni

Kjúklingasalat á núll einni
Matur
Fyrir 1 viku

Risarækjur með hvítlauk, engifer, kóríander og sweet chili

Risarækjur með hvítlauk, engifer, kóríander og sweet chili
Matur
Fyrir 2 vikum

Falafel bollur með melónusalati og tahini jógúrtsósu

Falafel bollur með melónusalati og tahini jógúrtsósu
Matur
Fyrir 2 vikum

Mexíkósk pizza

Mexíkósk pizza
Matur
29.05.2023

Tíu léttir réttir sem gefa þér meiri orku en kaffi

Tíu léttir réttir sem gefa þér meiri orku en kaffi
Matur
28.05.2023

Jómfrúin sú besta í heimi

Jómfrúin sú besta í heimi