fbpx
Sunnudagur 03.desember 2023
Matur

Súkkulaði ískaffi sem heillar gestina upp úr skónum

Sjöfn Þórðardóttir
Miðvikudaginn 1. júní 2022 00:15

Hér er á ferðinni guðdómlega ljúffengt súkkulaði ískaffi sem kaffi unnendur eiga eftir að elska. MYNDIR/BERGLIND HREIÐARS.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér er á ferðinni ótrúlega gott ískaffi með súkkulaðibragði úr smiðju Berglindar Hreiðars köku,- og matarbloggara sem heldur úti síðunni Gotterí og gersemar. Það er gaman að prófa sig áfram með kalda kaffidrykki nú þegar sumarið nálgast. Þessi hér er mjög einfaldur og góður um leið og hann er fallegur og fágaður. Þessi á eftir að heilla gestina upp úr skónum.

Súkkulaði ískaffi

Fyrir 2 glös

150 ml G-mjólk

150 ml Hleðsla með súkkulaðibragði

Klakar

Kaffifroða (sjá uppskrift hér að neðan)

Bökunarkakó

Hrærið saman G-mjólk og Hleðslu. Hálffyllið glas með klökum og skiptið blöndunni niður í glösin.Toppið með kaffifroðu og stráið smá bökunarkakó yfir. Hrærið síðan öllu saman og njótið.

Kaffifroða

2 msk. skyndikaffi (Nescafé)

2 msk. sykur

2 msk. sjóðandi vatn

Þeytið allt saman þar til létt og ljós kaffifroða hefur myndast. Áferðin á að minna á þeyttan rjóma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
23.10.2023

Pizza með perum, gráðosti & valhnetum

Pizza með perum, gráðosti & valhnetum
Matur
22.10.2023

Silkimjúk eplakaka með heitri vanillusósu

Silkimjúk eplakaka með heitri vanillusósu
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
17.10.2023

Ó svo gott lasagna

Ó svo gott lasagna
Matur
16.10.2023

Rjómalagað pasta með hvítlauk, spínati og tómötum

Rjómalagað pasta með hvítlauk, spínati og tómötum
Matur
09.10.2023

Eggjanúðlur með kjúkling og grænmeti

Eggjanúðlur með kjúkling og grænmeti
Matur
08.10.2023

Indverskur kartöflukarrý grænmetisréttur

Indverskur kartöflukarrý grænmetisréttur
Matur
03.10.2023

Hakk og spagetti

Hakk og spagetti
Matur
02.10.2023

Ítalskar steikarkjötbollur í tómat marinara

Ítalskar steikarkjötbollur í tómat marinara