fbpx
Föstudagur 27.janúar 2023
Matur

Lemon opnar nýjan stað í Hagkaup í Skeifunni

Sjöfn Þórðardóttir
Mánudaginn 12. desember 2022 12:44

Nú er hægt að fá Lemon samlokurnar og djúsana í Hagkaup í Skeifunni. MYNDIR/AÐSENDAR.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veitingastaðurinn Lemon hefur opnað nýjan stað í Hagkaup Skeifunni. Í tilefni þess var viðskiptavinum boðið upp á að smakka sælkerasamlokur og sólskin í glasi síðastliðinn laugardag. Það var margt um manninn og gestir himinlifandi að fá samloku- og djússmakk í tilefni dagsins.

„Viðtökurnar hafa verið frábærar síðan við opnuðum í Skeifunni enda leggjum við áherslu á að mæta ólíkum þörfum viðskiptavina okkar með hollum og góðum samlokum og djúsum. Við erum mjög spennt fyrir nýja staðnum í Hagkaup í Skeifunni. Þar kemur mikið af fólki enda er verslunin miðsvæðis og með mikið vöruúrval. Við teljum að viðskiptavinir eigi eftir að fagna því að geta gripið með sér hollar og bragðgóðar samlokur og ferska djúsa í  Hagkaup í Skeifunni,“ segir Jóhanna Soffía Birgisdóttir, framkvæmdastjóri Lemon.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
Fyrir 2 vikum

Gunnar kom, sá og sigraði með Kamut-súrdeigsbrauðinu – í keppninni um Brauð ársins

Gunnar kom, sá og sigraði með Kamut-súrdeigsbrauðinu – í keppninni um Brauð ársins
Matur
Fyrir 2 vikum

Einn ástsælasti veitingastaður landsins opnar að nýju – viðskiptavinum sínum til mikillar gleði

Einn ástsælasti veitingastaður landsins opnar að nýju – viðskiptavinum sínum til mikillar gleði
Matur
Fyrir 4 vikum

Stórglæsilegt uppdekkað áramótaborð sveipað gulli og silfri sem á eftir að slá í gegn

Stórglæsilegt uppdekkað áramótaborð sveipað gulli og silfri sem á eftir að slá í gegn
Matur
Fyrir 4 vikum

Dásamleg heslihnetumarengskaka með hátíðarívafi sem gleður alla margengs aðdáendur

Dásamleg heslihnetumarengskaka með hátíðarívafi sem gleður alla margengs aðdáendur
Matur
18.12.2022

Vegan laufabrauðin rjúka út eins og heitar lummur – seldust upp í fyrra

Vegan laufabrauðin rjúka út eins og heitar lummur – seldust upp í fyrra
Matur
18.12.2022

Jólaís Skúbb slær í gegn

Jólaís Skúbb slær í gegn