fbpx
Miðvikudagur 18.maí 2022
Matur

Nýjasta TikTok-trendið glæðir nýju lífi í klassískt morgunkorn

DV Matur
Miðvikudaginn 26. janúar 2022 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Morgunkorn er oft gífurlega gagnlegur hlutur til að eiga, en verður líklega seint kallað spennandi. Það er að segja eftir að við erum orðin fullorðin og það er ekki lengur eins geggjað að vakna og laugardegi og uppgötva að foreldrarnir hafa splæst í dísætt Cocapuffs (er ekki líka Cocopuffs búið spil núna eftir að Evrópa skikkaði framleiðendur til að eyðileggja bragðið?)

En nýjasta æðið á TikTok gæti leitt til þess að eitt af minnst spennandi morgunkorninu öðlist fordæmalausra vinsælda. Ekki síðan ricekrispies kökurnar komu fyrst á sjónarsviðið hefur morgunkorn hljómað jafn spennandi og að þessu sinni er það Weetabixið sem fær nýtt hlutverk.

Það hefur verið nokkuð vinsælt undanfarin ár að nýta hafra til að gera svokallaðan „yfirnætur hafragraut“ þar sem grauturinn er ekki eldaður heldur eru hafrarnir látnir liggja í bleyti yfir nótt. Fólkið á TikTok er nú búið að átta sig á því að Weetabix má nýta í staðinn fyrir hafrana.

Myllumerkið #overnightweetabix nýtur nú mikilla vinsælda og keppast menn við að birta sínar útgáfur af weetabix grautum. Notendur taka þá tvær plötur af Weetabix og mylja ofan í box og bleyta með mjólk að eigin vali. Síðan má bæta því sem hugurinn girnist við. Vinsælt er að nota hreina jógúrt og jafnvel próteinduft til að auka næringainnihaldið.

Hér má sjá nokkrar vinsælar útgáfur:

@clean_treats Reply to @millyudy hope your as obsessed as i am 😋 #overnightweetabix #weetabix #healthybreakfastinspo #caloriedeficit #mealprepideas ♬ original sound – Miranda

@eatwithjamielee overnight strawberry cheesecake weetabix 😍🍓🍓 #cheesecake #overnightweetabix #viral #fyp #caloriecounting #highprotein #mealprep ♬ Material Girl – Madonna

@clean_treats Apple pie overnight weetbix #overnightweetabix #weetabix #healthybreakfastideas #highprotein #singleserve #lowcalorierecipe ♬ original sound – Miranda

@elmint Overnight weetabix are all I will be eating for the forseeable😻 #overnightweetabix #elmint #caloriedeficit #mealinspo #highprotein #protein ♬ FEEL THE GROOVE – Queens Road, Fabian Graetz

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
Fyrir 2 vikum

Nýkrýndur Kokkur ársins er Rúnar Pierre

Nýkrýndur Kokkur ársins er Rúnar Pierre
Matur
Fyrir 2 vikum

Hver verður kokkur ársins 2022?

Hver verður kokkur ársins 2022?
Matur
Fyrir 3 vikum

Djúsí kjúklingaspjót og undurljúffengir rjómaostafylltir sveppir af betri gerðinni

Djúsí kjúklingaspjót og undurljúffengir rjómaostafylltir sveppir af betri gerðinni
Matur
Fyrir 3 vikum

Heiðarlegur sælkera helgarmatseðill í boði Ebbu Guðnýjar

Heiðarlegur sælkera helgarmatseðill í boði Ebbu Guðnýjar
Matur
09.04.2022

Íslenskar lambalundir eru algjört sælgæti og fullkomnar á grillið

Íslenskar lambalundir eru algjört sælgæti og fullkomnar á grillið
FréttirHelgarmatseðillMatur
08.04.2022

Dýrðlegur helgarmatseðill í boði Sollu og Hildar

Dýrðlegur helgarmatseðill í boði Sollu og Hildar
Matur
01.04.2022

Girnilegur helgarmatseðill í boði þáttarins Matur og Heimili – nú er líka grillað

Girnilegur helgarmatseðill í boði þáttarins Matur og Heimili – nú er líka grillað
Matur
31.03.2022

Djúsi kjúklingaréttur í rjómaosta- og sveppasósu sem þú átt eftir að elska

Djúsi kjúklingaréttur í rjómaosta- og sveppasósu sem þú átt eftir að elska