fbpx
Fimmtudagur 21.október 2021
Matur

Mergjaðar morgunsnittur með avókadó og steiktu beikoni

Una í eldhúsinu
Laugardaginn 3. apríl 2021 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er tilvalið að bjóða þínum nánustu í páskabröns og njóta þess að eiga góð stund saman. Ekki er verra að grípa í spil, fela marglit páskaegg í garðinum eða búa til heimagert bingó eftir matinn.

Morgunsnittur með avókadó og steiktu beikoni

1 baguettebrauð
Ólífuolía
4 egg
2 avókadó
Safi úr
½ sítrónu
Salt og pipar
1/3 rauðlaukur
150 g beikon
2 msk. fersk steinselja
Ferskur parmesanostur

Aðferð

Hrærið saman egg á pönnu og kryddið með salti og pipar, myndið eggjahræru og setjið til hliðar.

Setjið beikon sneiðar á bökunarpappír og inn í ofn við 180 gráður í um 25-30 mínútur þannig að beikonið verði stökkt og gott.

Stappið avókadó í skál með klípu af salti og safa úr ferskri sítrónu.

Skerið rauðlauk í þunnar sneiðar.

Skerið brauðið í sneiðar og penslið með ólífuolíu og setjið inn í ofn í 4-5 mínútur við 180 gráður.

Setjið eggjahræru, stökkt beikon, avókadó, sneiðar af rauðlauk, ferska steinselju yfir og rífið að lokum ferskan parmesanost yfir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
09.06.2021

Vinsæll íþróttadrykkur víða ófáanlegur í íslenskum verslunum

Vinsæll íþróttadrykkur víða ófáanlegur í íslenskum verslunum
Matur
23.05.2021

Bubblurnar sem mælt er með – „Þetta er eins nálægt kampavíni og þú kemst, án þess að kaupa kampavín.“

Bubblurnar sem mælt er með – „Þetta er eins nálægt kampavíni og þú kemst, án þess að kaupa kampavín.“
Matur
30.04.2021

Besta ráðið til að fá karlmenn til að borða grænmeti – virkar líka á glúteinleysingja

Besta ráðið til að fá karlmenn til að borða grænmeti – virkar líka á glúteinleysingja
Matur
28.04.2021

Uppáhalds uppskriftir Berglindar Hreiðars – Nautalund, humar, kanilsnúðar og bestu núðlur í heimi

Uppáhalds uppskriftir Berglindar Hreiðars – Nautalund, humar, kanilsnúðar og bestu núðlur í heimi
Matur
21.04.2021

Listaspíruleyndarmál – 5 uppáhalds veitinga- og kaffistaðir Sögu

Listaspíruleyndarmál – 5 uppáhalds veitinga- og kaffistaðir Sögu
Matur
20.04.2021

Sóley spáir drykkjatrendum sumarsins – No&Low mjög vinsælt, hollari leið til að fá sér í glas

Sóley spáir drykkjatrendum sumarsins – No&Low mjög vinsælt, hollari leið til að fá sér í glas
Matur
10.04.2021

Una í eldhúsinu – Kjúklingaréttur með himneskri sósu

Una í eldhúsinu – Kjúklingaréttur með himneskri sósu
Matur
10.04.2021

Kristinn er maðurinn á bak við Soð – Þetta borðar hann á venjulegum degi

Kristinn er maðurinn á bak við Soð – Þetta borðar hann á venjulegum degi