fbpx
Þriðjudagur 05.júlí 2022
Matur

Hlynur hristir kokteill helgarinnar – Master martini

Tobba Marinósdóttir
Föstudaginn 23. apríl 2021 20:30

Kokteilar Hlynur barþjónn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hlynur Björnsson kokteilsnillingur hjá veitingahúsinu Sjáland deilir hér einum þrusu góðum fyrir helgina. Flestir kannast við hinn klassíska Espresso martini en hér er komin flippaðri útgáfa – með Jagermeister fyrir þá sem þora.

Ath til að fá góða froðu þarf að hrista vel!

Master Martini
45ml Jagermeister
1 Espresso (30 ml),
30ml Tia Maria
Skvetta sykursíróp

Skref 1 : Setjið Jagermeister, espresso, kaffilíkjör og sykursíróp í shaker/hristara fullan af klaka og hristið duglega.

Skref 2 : Hellið í glas í gegnum sigti til að losna við allan klaka

Skref 3 : Skreytið með 3 kaffibaunum ef vill.

Kokteilar Hlynur barþjónn

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

HelgarmatseðillMatur
Fyrir 3 vikum

Ómótstæðilegur helgarmatseðill með ítölsku ívafi í boði Lindu Ben

Ómótstæðilegur helgarmatseðill með ítölsku ívafi í boði Lindu Ben
Matur
Fyrir 3 vikum

Gabríel töfrar fram tryllingslega gott tígrisrækjusalat

Gabríel töfrar fram tryllingslega gott tígrisrækjusalat
HelgarmatseðillMatur
20.05.2022

Maríanna er brjáluð í nautasteikur og ekkert gleður hana eins mikið og Tiramisu

Maríanna er brjáluð í nautasteikur og ekkert gleður hana eins mikið og Tiramisu
Matur
18.05.2022

Ný vörulína frá Kaju sem á eftir að slá í gegn

Ný vörulína frá Kaju sem á eftir að slá í gegn
Matur
09.05.2022

Risarækjukokkteill eins og hann gerist bestur

Risarækjukokkteill eins og hann gerist bestur
Matur
08.05.2022

Vegan með Vítalíu – Mjúkar og djúsí súkkulaðibitakökur

Vegan með Vítalíu – Mjúkar og djúsí súkkulaðibitakökur