fbpx
Föstudagur 14.maí 2021
Matur

Hlynur hristir kokteill helgarinnar – Master martini

Tobba Marinósdóttir
Föstudaginn 23. apríl 2021 20:30

Kokteilar Hlynur barþjónn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hlynur Björnsson kokteilsnillingur hjá veitingahúsinu Sjáland deilir hér einum þrusu góðum fyrir helgina. Flestir kannast við hinn klassíska Espresso martini en hér er komin flippaðri útgáfa – með Jagermeister fyrir þá sem þora.

Ath til að fá góða froðu þarf að hrista vel!

Master Martini
45ml Jagermeister
1 Espresso (30 ml),
30ml Tia Maria
Skvetta sykursíróp

Skref 1 : Setjið Jagermeister, espresso, kaffilíkjör og sykursíróp í shaker/hristara fullan af klaka og hristið duglega.

Skref 2 : Hellið í glas í gegnum sigti til að losna við allan klaka

Skref 3 : Skreytið með 3 kaffibaunum ef vill.

Kokteilar Hlynur barþjónn

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
Fyrir 3 vikum

Þetta borðar Anna Björk á venjulegum degi

Þetta borðar Anna Björk á venjulegum degi
Matur
11.04.2021

Snædís í kokkalandsliðinu mælir með þessari helgarsteik

Snædís í kokkalandsliðinu mælir með þessari helgarsteik
Matur
03.04.2021

Mergjaðar morgunsnittur með avókadó og steiktu beikoni

Mergjaðar morgunsnittur með avókadó og steiktu beikoni
Matur
02.04.2021

Páska Brownie fyrir sælkera

Páska Brownie fyrir sælkera
Matur
27.03.2021

Þetta borðar Stjörnu-Sævar á venjulegum degi

Þetta borðar Stjörnu-Sævar á venjulegum degi
Matur
21.03.2021

Fylltar paprikur að hætti Kristínar Björgvins

Fylltar paprikur að hætti Kristínar Björgvins
Matur
15.03.2021

Fljótlegur og hollur tælenskur réttur – Fullkominn mánudagskvöldverður

Fljótlegur og hollur tælenskur réttur – Fullkominn mánudagskvöldverður
Matur
14.03.2021

Þetta borðar Siggi Gunnars á venjulegum degi

Þetta borðar Siggi Gunnars á venjulegum degi