fbpx
Föstudagur 23.apríl 2021
Matur

Hollir og svalandi gúrkuíspinnar með sítrónu, hunangi og vanillu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 16. mars 2021 10:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Uppskriftin birtist upprunalega á islenskt.is og er endurbirt hér með leyfi.

Yfirpúkinn með hunangi og vanillu

Hollir og svalandi gúrkuíspinnar með sítrónu, hunangi og vanillu

  • 5 dl gúrku djús (sirka 2-3 djúsaðar gúrkur)
  • 2,5 dl ferskur sítrónusafi
  • 1,5 dl hunang
  • ½ tsk vanillu dropar

Aðferð:

  1. Öllu blandað saman. Ef hunangið er kristallað má bræða það upp, annað hvort í potti eða örbylgjuofni. Þá er auðveldara að blanda því við restina af safanum. Ekki hita gúrkusafann því þá tapast bæði bragð og vítamín.
  2. Setja í íspinnaform og frysta.
  3. Njótið 🙂

Tillaga: Til að gera pinnann grænni og vænni er mjög sniðugt að djúsa t.d. 50-100 g spínat og blanda útí.

Höfundur uppskriftar: Ylfa Helgadóttir

P.s. Fullorðnir flipparar geta sett eina matskeið af góðu gini sem er vanalega borið fram með gúrku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Jessie Lingard opnar sig
Matur
Fyrir 2 vikum

Amerískar pönnukökur sem klikka ekki

Amerískar pönnukökur sem klikka ekki
Matur
Fyrir 2 vikum

Páskaleg kjúklingabaka sem slær í gegn í saumaklúbbum

Páskaleg kjúklingabaka sem slær í gegn í saumaklúbbum
Matur
Fyrir 3 vikum

Þetta borðar Stjörnu-Sævar á venjulegum degi

Þetta borðar Stjörnu-Sævar á venjulegum degi
Matur
21.03.2021

Fylltar paprikur að hætti Kristínar Björgvins

Fylltar paprikur að hætti Kristínar Björgvins
Matur
06.03.2021

Þetta borðar Guðbjörg Finns á venjulegum degi – „Mataræðið má ekki vera of flókið“

Þetta borðar Guðbjörg Finns á venjulegum degi – „Mataræðið má ekki vera of flókið“
Matur
03.03.2021

Kjúklingaréttur á korteri að hætti Berglindar

Kjúklingaréttur á korteri að hætti Berglindar
Matur
27.02.2021

Fullkomin fermingarterta er minna mál en þig grunar – uppskrift

Fullkomin fermingarterta er minna mál en þig grunar – uppskrift
Matur
27.02.2021

Sniðugar skreytingar fyrir fermingarveislur

Sniðugar skreytingar fyrir fermingarveislur