fbpx
Fimmtudagur 21.október 2021
Matur

Hollir og svalandi gúrkuíspinnar með sítrónu, hunangi og vanillu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 16. mars 2021 10:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Uppskriftin birtist upprunalega á islenskt.is og er endurbirt hér með leyfi.

Yfirpúkinn með hunangi og vanillu

Hollir og svalandi gúrkuíspinnar með sítrónu, hunangi og vanillu

  • 5 dl gúrku djús (sirka 2-3 djúsaðar gúrkur)
  • 2,5 dl ferskur sítrónusafi
  • 1,5 dl hunang
  • ½ tsk vanillu dropar

Aðferð:

  1. Öllu blandað saman. Ef hunangið er kristallað má bræða það upp, annað hvort í potti eða örbylgjuofni. Þá er auðveldara að blanda því við restina af safanum. Ekki hita gúrkusafann því þá tapast bæði bragð og vítamín.
  2. Setja í íspinnaform og frysta.
  3. Njótið 🙂

Tillaga: Til að gera pinnann grænni og vænni er mjög sniðugt að djúsa t.d. 50-100 g spínat og blanda útí.

Höfundur uppskriftar: Ylfa Helgadóttir

P.s. Fullorðnir flipparar geta sett eina matskeið af góðu gini sem er vanalega borið fram með gúrku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
09.06.2021

Vinsæll íþróttadrykkur víða ófáanlegur í íslenskum verslunum

Vinsæll íþróttadrykkur víða ófáanlegur í íslenskum verslunum
Matur
23.05.2021

Bubblurnar sem mælt er með – „Þetta er eins nálægt kampavíni og þú kemst, án þess að kaupa kampavín.“

Bubblurnar sem mælt er með – „Þetta er eins nálægt kampavíni og þú kemst, án þess að kaupa kampavín.“
Matur
30.04.2021

Besta ráðið til að fá karlmenn til að borða grænmeti – virkar líka á glúteinleysingja

Besta ráðið til að fá karlmenn til að borða grænmeti – virkar líka á glúteinleysingja
Matur
28.04.2021

Uppáhalds uppskriftir Berglindar Hreiðars – Nautalund, humar, kanilsnúðar og bestu núðlur í heimi

Uppáhalds uppskriftir Berglindar Hreiðars – Nautalund, humar, kanilsnúðar og bestu núðlur í heimi
Matur
21.04.2021

Listaspíruleyndarmál – 5 uppáhalds veitinga- og kaffistaðir Sögu

Listaspíruleyndarmál – 5 uppáhalds veitinga- og kaffistaðir Sögu
Matur
20.04.2021

Sóley spáir drykkjatrendum sumarsins – No&Low mjög vinsælt, hollari leið til að fá sér í glas

Sóley spáir drykkjatrendum sumarsins – No&Low mjög vinsælt, hollari leið til að fá sér í glas
Matur
10.04.2021

Una í eldhúsinu – Kjúklingaréttur með himneskri sósu

Una í eldhúsinu – Kjúklingaréttur með himneskri sósu
Matur
10.04.2021

Kristinn er maðurinn á bak við Soð – Þetta borðar hann á venjulegum degi

Kristinn er maðurinn á bak við Soð – Þetta borðar hann á venjulegum degi