fbpx
Föstudagur 16.apríl 2021
Matur

Klassískar Ritz-kex bollur sem trylla öll partý

Una í eldhúsinu
Mánudaginn 1. mars 2021 18:03

Mynd: Valgarð Gíslason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

9Þessar Ritzkex-kjötbollur eru einfaldar í framkvæmd, bragðgóðar og slá alltaf í gegn bæði hjá börnum og fullorðnum og henta vel hvor sem er sem partýmatur eða kvöldverður með salati og hrísgrjónum.

Best er að bera þær fram með súrsætri sósu. Þessi uppskrift dugar í um 40 stykki af litlum kjötbollum.

500 g nautahakk1 stk. egg
150 g Ritzkex (mulið)
1 egg
Salt og pipar eftir smekk – má einnig nota Cajun kyrddblöndu
Hakkið niður Ritzkexið mjög fínt (nánast eins og krydd).

Bætið nautahakkinu saman við ásamt einu eggi og kryddið með salti og pipar og hnoðið allt vel saman.

Útbúið litlar bollur og steikið á pönnu til að loka kjötbollunum aðeins og setjið þær svo í eldfast form og inn í ofn í um 20 mín. við 200 gráðu hita.

Berið fram með sósu til hliða

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Arsenal
Matur
Fyrir 2 vikum

„Þessi tófú-réttur slær alltaf í gegn, meira að segja hjá hörðustu kjötætum“

„Þessi tófú-réttur slær alltaf í gegn, meira að segja hjá hörðustu kjötætum“
Matur
Fyrir 2 vikum

Þetta borðar Stjörnu-Sævar á venjulegum degi

Þetta borðar Stjörnu-Sævar á venjulegum degi
Matur
16.03.2021

Hollir og svalandi gúrkuíspinnar með sítrónu, hunangi og vanillu

Hollir og svalandi gúrkuíspinnar með sítrónu, hunangi og vanillu
Matur
15.03.2021

Fljótlegur og hollur tælenskur réttur – Fullkominn mánudagskvöldverður

Fljótlegur og hollur tælenskur réttur – Fullkominn mánudagskvöldverður
Matur
27.02.2021

Þetta borðar Rikki G á venjulegum degi

Þetta borðar Rikki G á venjulegum degi
Matur
27.02.2021

Fullkomin fermingarterta er minna mál en þig grunar – uppskrift

Fullkomin fermingarterta er minna mál en þig grunar – uppskrift
Matur
12.02.2021

Michelle Obama stýrir matreiðsluþáttum á Netflix

Michelle Obama stýrir matreiðsluþáttum á Netflix
Matur
11.02.2021

Kæfan sem allir eru að tala um – „Ég græt alltaf smá þegar ég borða kæfuna hennar systur minnar“

Kæfan sem allir eru að tala um – „Ég græt alltaf smá þegar ég borða kæfuna hennar systur minnar“