fbpx
Fimmtudagur 20.janúar 2022
Matur

Tæplega helmingur Íslendinga borðar hamborgarhrygg í kvöld

Bjarki Sigurðsson
Föstudaginn 24. desember 2021 15:19

Hamborgarhryggur er vinsæll á aðfangadag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Uppáhaldsmatur Íslendinga á aðfangadag er enn eitt árið hamborgarhryggur en 47% þjóðarinnar ætlar að gæða sér á honum þetta árið samkvæmt könnun MMR. Lambakjöt annað en hangikjöt er í öðru sæti með 10% en nautakjöt ratar á diska 6% Íslendinga. Færri ætla að gæða sér á grænmetisfæði í ár en í fyrra og tekur öndin yfir fjórða sætið með sín 4%.

Þegar litið er á hvaða stjórnmálaflokka fólk kýs þá er hamborgarhryggurinn vinsælastur hjá stuðningsmönnum Flokks fólksins með 57% en minnst vinsæll hjá Pírötum með 37%.

Stuðningsmenn Miðflokksins og Framsóknarflokksins eru líklegri en aðrir til þess að borða lambakjöt annað en hangikjöt og Viðreisnarfólk heldur meira upp á nautakjöt en aðrir.

Hér má sjá niðurstöður könnunarinnar í heild sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
Fyrir 3 vikum

Gómsætar villibráðarkræsingar fyrir áramótahelgina að hætti landsliðskokksins

Gómsætar villibráðarkræsingar fyrir áramótahelgina að hætti landsliðskokksins
Matur
Fyrir 3 vikum

Sjöfn heimsækir Berglindi í sjóhúsið og Hákon á hótelið

Sjöfn heimsækir Berglindi í sjóhúsið og Hákon á hótelið
Matur
Fyrir 3 vikum

Listin að brúna kartöflur

Listin að brúna kartöflur
Matur
Fyrir 3 vikum

Gómsætar súkkulaðibitakökur með Omnom súkkulaði sem enginn stenst

Gómsætar súkkulaðibitakökur með Omnom súkkulaði sem enginn stenst
Matur
08.12.2021

Ein vinsælasta jólagjöfin hjá fyrirtækjum til starfsmanna

Ein vinsælasta jólagjöfin hjá fyrirtækjum til starfsmanna
Matur
07.12.2021

Svona fægir þú silfrið fyrir jólin – heimagerður og umhverfisvænn fægilögur

Svona fægir þú silfrið fyrir jólin – heimagerður og umhverfisvænn fægilögur