Hvar eru bestu franskarnar í boði á Íslandi? – Álitsgjafar DV segja sína skoðun

Vinna á ritstjórn fjölmiðils er að mörgu leyti einföld. Hún snýst í raun bara um fá hugmyndir  að fréttum, viðtölum og afþreyingarefni. Lykilatriðið er alltaf hugmyndin og eftirleikurinn er síðan misjafnlega auðveldur. Hugmyndin að því að reyna að fá vísbendingar um hvar bestu frönsku kartöflurnar er að finna kviknaði í vikunni þegar Erla Hlynsdóttir, aðstoðarritstjóri … Halda áfram að lesa: Hvar eru bestu franskarnar í boði á Íslandi? – Álitsgjafar DV segja sína skoðun