fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Matur

Þristamús að hætti Röggu Nagla – Sykurlaus og hollustuvædd

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Sunnudaginn 24. janúar 2021 18:30

Ragga Nagli og sykurlausa þristamúsin. Myndir/Snorri Steinn/Aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragga Nagli er þekkt fyrir að tala um heilsu á mannamáli. Hún deildi nýlega með okkur hvað hún borðar á venjulegum degi.

Sjá einnig: Þetta borðar Ragga Nagli á venjulegum degi

Hér deilir hún uppskrift að sykurlausri en ljúffengri þristamús.

Aðsend mynd.

Hráefni

2 þroskuð avókadó

100 ml ósætt möndlumjólk (til dæmis Isola)

2 stk. Good Good Keto Krunch með lakkrísbragði

2 msk. hrákakó frá Now

100 ml Good Good sykurlaust síróp

Aðferð

  1. Skerið lakkrísstykkið í 3-4 bita og hitið í örbylgjuofni í um það bil 30 sekúndur.
  2. Skúbbið avókadói í skál ásamt öllu stöffinu og hrærið saman með töfrasprota eða í blandara/matvinnsluvél.
  3. Kælið í 4-5 klst. og toppið með meira af niðurskornu lakkrísstykki.
  4. Algjört dúndur með sprauturjóma, minn uppáhalds er Aito hafrarjómi með nokkrum stevíudropum skellt í rjómasprautu.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa