fbpx
Mánudagur 28.september 2020
Matur

Klikkað kínóasalat með bláberjum og kókos

Ritstjórn DV
Laugardaginn 8. ágúst 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Una Guðmundsdóttir, matgæðingur DV, deilir uppskrift að gómsætu kínóa salati.

Kínóa salat

150 g kínóa

150 g spínat

50 g rauðkál, ferskt

2-3 gulrætur

30 g radísuspírur

150 g bláber

50 g kókosflögur

 

Byrjið á að sjóða kínóa í potti (forðist að ofsjóða það, það á til að festast saman).

Blandið saman í skál spínati, grófsöxuðu, fersku rauðkáli, flysjuðum gulrótum, og blandið öllu vel saman við, nema kókosflögunum og kínóanu.

Sigtið vatnið af kínóanu og leyfið aðeins að kólna.

Blandið því svo saman við salatblönduna, vel og vandlega.

Að lokum er kókosflögum stráð yfir. Verði ykkur að góðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
Fyrir 3 vikum

Kókosbollur Birtu – Auðveldur og skemmtilegur eftirréttur

Kókosbollur Birtu – Auðveldur og skemmtilegur eftirréttur
Matur
Fyrir 3 vikum

Þetta borðar Birta Abiba á venjulegum degi

Þetta borðar Birta Abiba á venjulegum degi
Matur
Fyrir 4 vikum

Ketó súkkulaðisprengju-bollakökur að hætti Maríu Kristu

Ketó súkkulaðisprengju-bollakökur að hætti Maríu Kristu
Matur
Fyrir 4 vikum

Þetta borðar einn helsti ketó-sérfræðingur Íslands á venjulegum degi

Þetta borðar einn helsti ketó-sérfræðingur Íslands á venjulegum degi