fbpx
Mánudagur 06.júlí 2020
Matur

Fitness áhrifavaldur útskýrir muninn á þessum tveimur myndum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 27. maí 2020 15:00

Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fitness áhrifavaldurinn Stephanie Joshi, betur þekkt sem Nutty Foodie Fitness, deilir tveimur myndum af sér á Instagram.

Á fyrri myndinni er hún með mjög sýnilega og skorna kviðvöðva en á þeirri seinni er magi hennar uppblásinn. Hún útskýrir hver munurinn á þessum tveimur myndum er, og það gæti komið þér á óvart.

View this post on Instagram

Some days we chill, some days the food chills 🙌 If you are worried / afraid / anxious / shy / embarrassed to show your bod in all it’s forms, no worries bubba, swipe for a solid solution xxx✌️Catfish angles 101, I got youuuuu!!! Ps. Don’t worry, I’m not expecting a baby peanut. (Mainly stating this so mum doesn’t get worried 🤣🤣) Pps. I don’t have a condition or whatever other issue may be possibly stated in the comments lols, I had just eaten a 5 course meal & trained soon after cos my time management is shocking & eating overran by 373738 mins (hence food, chilling in stomach) xx Ppps. But still, what name should we give is the real question??!! 🤣😅😅 #body #selflove #catfish

A post shared by Stephanie Joshi (@nuttyfoodiefitness) on

Stephanie segir að hún sé ekki ólétt né með einhvern sjúkdóm sem valdi því að magi hennar blási svona upp, heldur sé munurinn á myndunum fimm máltíðir. Á fyrri myndinni er Stephanie ekkert búin að borða en á þeirri seinni hefur hún borðað fimm máltíðir yfir daginn.

Fjöldi fylgjenda hennar hafa tekið þessari færslu fagnandi. Það eru yfir hundrað jákvæð ummæli við myndina og hafa um 20 þúsund manns líkað við hana.

„Ég elska þig, og þetta. Í alvöru. Þú hefur hjálpað mér svo mikið varðandi átröskun mína,“ segir einn fylgjandi.

„Þetta hefur látið mér líða svo miklu betur varðandi magann minn,“ segir annar.

„Elska þetta svo mikið og tengi mikið við þetta,“ segir ein kona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Þetta er næst versta pítsaáleggið á eftir ananas segir Guðni Th.

Þetta er næst versta pítsaáleggið á eftir ananas segir Guðni Th.
Matur
Fyrir 1 viku

Eitt furðulegasta tilboðið á Íslandi – 50% afsláttur ef þú uppfyllir eitt skilyrði

Eitt furðulegasta tilboðið á Íslandi – 50% afsláttur ef þú uppfyllir eitt skilyrði
Matur
Fyrir 3 vikum

Geggjað grillpartí með lítilli fyrirhöfn – lambaspjót og desert

Geggjað grillpartí með lítilli fyrirhöfn – lambaspjót og desert
Matur
Fyrir 3 vikum

Eva Laufey býður í samlokupartý – Frítt fyrir alla

Eva Laufey býður í samlokupartý – Frítt fyrir alla
Matur
02.06.2020

Skerðu vatnsmelónuna á skotstundu með tannþræði

Skerðu vatnsmelónuna á skotstundu með tannþræði
Matur
01.06.2020

Fimm ráð sem gera þig að betri grillara

Fimm ráð sem gera þig að betri grillara
Matur
25.05.2020

Þú hefur verið að loka snakkpokum vitlaust – Svona áttu að gera það

Þú hefur verið að loka snakkpokum vitlaust – Svona áttu að gera það
Matur
24.05.2020

Graskerskaka Bergrúnar Írisar sem bráðnar í munni

Graskerskaka Bergrúnar Írisar sem bráðnar í munni