fbpx
Föstudagur 18.september 2020
Matur

Þú hefur verið að loka snakkpokum vitlaust – Svona áttu að gera það

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 25. maí 2020 10:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þú hefur alveg örugglega verið að loka snakkpokanum vitlaust. Kona sýnir „réttu“ leiðina til að loka snakkpoka og fólk er að missa sig. Venjulega er snakkpoka lokað ýmist með klemmu eða snúið upp á hann svo að snakkið haldist ferskt og brakandi.

Ef þú lendir reglulega í því að snakkið sé seigt eða þú átt ekki klemmu, taktu eftir.

Konan, Michelle O’Brien, deildi ráðinu á Facebook og sagði: „Ég hef greinilega alltaf verið að loka snakkpokum vitlaust.“

Sjáðu hvernig hún fer að þessu, þessi aðferð gjörsamlega breytir leiknum.

Myndbandið hefur fengið yfir 3,6 milljón áhorf og segjast margir netverjar vera orðlausir yfir aðferðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Matur
Fyrir 3 vikum

Embla Ósk prófaði hráfæði í mánuð – Þetta er það sem hún lærði

Embla Ósk prófaði hráfæði í mánuð – Þetta er það sem hún lærði
Matur
Fyrir 3 vikum

Eldhúshetjan Eva – Ritzkexhjúpaður camembert sem tryllir

Eldhúshetjan Eva – Ritzkexhjúpaður camembert sem tryllir
Matur
10.07.2020

Karamelluostakaka og Spaghetti carbonara – fullkomið matarboð

Karamelluostakaka og Spaghetti carbonara – fullkomið matarboð
Matur
06.07.2020

Yfirlýsing frá fyrrum starfsmönnum Messans – „Við fengum ekki aur úr þeirri sölu“

Yfirlýsing frá fyrrum starfsmönnum Messans – „Við fengum ekki aur úr þeirri sölu“