fbpx
Laugardagur 23.janúar 2021
Matur

Þú hefur verið að loka snakkpokum vitlaust – Svona áttu að gera það

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 25. maí 2020 10:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þú hefur alveg örugglega verið að loka snakkpokanum vitlaust. Kona sýnir „réttu“ leiðina til að loka snakkpoka og fólk er að missa sig. Venjulega er snakkpoka lokað ýmist með klemmu eða snúið upp á hann svo að snakkið haldist ferskt og brakandi.

Ef þú lendir reglulega í því að snakkið sé seigt eða þú átt ekki klemmu, taktu eftir.

Konan, Michelle O’Brien, deildi ráðinu á Facebook og sagði: „Ég hef greinilega alltaf verið að loka snakkpokum vitlaust.“

Sjáðu hvernig hún fer að þessu, þessi aðferð gjörsamlega breytir leiknum.

Myndbandið hefur fengið yfir 3,6 milljón áhorf og segjast margir netverjar vera orðlausir yfir aðferðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
Fyrir 4 vikum

Eva Laufey opnar sig um verstu eldhúsmistökin – „Ég þóttist fyrst um sinn ekkert kannast við málið“

Eva Laufey opnar sig um verstu eldhúsmistökin – „Ég þóttist fyrst um sinn ekkert kannast við málið“
Matur
20.12.2020

Hátíðarleg vínarterta að hætti Karítasar Hörpu

Hátíðarleg vínarterta að hætti Karítasar Hörpu
Matur
12.12.2020

Mergjaður marengs krans með rifsberjum og after eight súkkulaði

Mergjaður marengs krans með rifsberjum og after eight súkkulaði
Matur
12.12.2020

Þetta borðar Birgitta Haukdal á venjulegum degi

Þetta borðar Birgitta Haukdal á venjulegum degi
Matur
06.12.2020

Andabringur með appelsínusósu & sellerírótarmús

Andabringur með appelsínusósu & sellerírótarmús
Matur
05.12.2020

Bismark-brownies tryllingur að hætti Unu

Bismark-brownies tryllingur að hætti Unu