fbpx
Laugardagur 23.janúar 2021
Matur

Jillian Michaels gefur ráð til að vinna gegn hungri og matarlyst

DV Matur
Mánudaginn 18. maí 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þjálfarinn Jillian Michales gefur ráð til að vinna gegn hungri og matarlyst á YouTube-síðu sinni. Jillian er þekktust fyrir að vera þjálfari í raunveruleikaþáttunum The Biggest Loser. Hún hætti eftir tíu ára þátttöku árið 2014.

Hún heldur úti vinsælli YouTube-síðu þar sem hún deilir æfingamyndböndum og ýmsum ráðum tengdum heilsu og næringu.

Í nýlegu myndbandi gefur hún áhorfendum ráð til að vinna gegn hungri. Hún spyr áhorfendur hvort að um raunverulegt hungur sé að ræða eða bara einhverja snarl-þörf.

Hún segir að fólk ætti að spyrja sig að þessu þegar það finnur fyrir hungri.

„Langar þig í kalkúnasamloku, kjöt eða egg? Eitthvað sem er ekki salt eða sætt. Ertu með lyst fyrir því? Ef ekki þá langar þig líklegast bara í eitthvað (e. craving) en ert ekki komin/n með matarlyst,“ segir Jillian.

Hún gefur fleiri ráð í myndbandinu hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
12.12.2020

Þetta borðar Birgitta Haukdal á venjulegum degi

Þetta borðar Birgitta Haukdal á venjulegum degi
Matur
11.12.2020

Jóladöðlugott sem tryllir bragðlaukana

Jóladöðlugott sem tryllir bragðlaukana
Matur
05.12.2020

Bismark-brownies tryllingur að hætti Unu

Bismark-brownies tryllingur að hætti Unu
Matur
05.12.2020

Þetta borðar Völundur Snær á venjulegum degi

Þetta borðar Völundur Snær á venjulegum degi
Matur
28.11.2020

Truflaðar vegan súkkulaðitrufflur sem bráðna í munni

Truflaðar vegan súkkulaðitrufflur sem bráðna í munni
Matur
25.11.2020

Gómsæt þakkargjörðarmáltíð – Fylltir kalkúnaleggir, sætar kartöflur og trönuberjasulta

Gómsæt þakkargjörðarmáltíð – Fylltir kalkúnaleggir, sætar kartöflur og trönuberjasulta