fbpx
Sunnudagur 20.september 2020
Matur

Nú steinhættir þú að geyma tómatsósuna inn í ísskáp

DV Matur
Fimmtudaginn 5. mars 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef þú geymir tómatsósuna inn í ísskáp í þeirri von um að hún endist lengur þá ertu að taka óþarfa pláss í ísskápnum að mati sérfræðinga. Daily Mail greinir frá.

Samkvæmt nýrri rannsókn frá neytendasamtökunum Which? kom í ljós að aðeins einn af hverjum fimm í Bretlandi skoða miðann á uppáhalds sósunum sínum til að sjá hvernig á að geyma þær.

Tómatsósan var á þeim lista og er ein af þeim sósum sem er hægt að geyma í venjulegum skáp eftir að hún er opnuð. Hins vegar þarftu að borða hana innan átta vikna.

Sérfræðingar segja að vegna sýrunnar í tómötunum og edikinu þá helst tómatssósan fersk við stofuhita.

Með því að geyma tómatsósuna inn í ísskáp ertu að taka óþarfa pláss.

Hvar geymir þú tómatsósuna, taktu þátt í könnuninni hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Matur
Fyrir 2 vikum

Ketó súkkulaðisprengju-bollakökur að hætti Maríu Kristu

Ketó súkkulaðisprengju-bollakökur að hætti Maríu Kristu
Matur
Fyrir 3 vikum

Þetta borðar einn helsti ketó-sérfræðingur Íslands á venjulegum degi

Þetta borðar einn helsti ketó-sérfræðingur Íslands á venjulegum degi
Matur
Fyrir 4 vikum

Fylgdi mataræði Adele í viku – Missti nokkur kíló en leið alveg hræðilega

Fylgdi mataræði Adele í viku – Missti nokkur kíló en leið alveg hræðilega
Matur
Fyrir 4 vikum

Nakti kokkurinn sem mokar inn seðlum

Nakti kokkurinn sem mokar inn seðlum
Matur
26.07.2020

„Ákveðin hugleiðsla að elda“ – Sjáðu matseðil Elísu Viðars

„Ákveðin hugleiðsla að elda“ – Sjáðu matseðil Elísu Viðars
Matur
25.07.2020

Una í eldhúsinu býður til ítalskrar veislu

Una í eldhúsinu býður til ítalskrar veislu