fbpx
Fimmtudagur 02.júlí 2020
Matur

Nú steinhættir þú að geyma tómatsósuna inn í ísskáp

DV Matur
Fimmtudaginn 5. mars 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef þú geymir tómatsósuna inn í ísskáp í þeirri von um að hún endist lengur þá ertu að taka óþarfa pláss í ísskápnum að mati sérfræðinga. Daily Mail greinir frá.

Samkvæmt nýrri rannsókn frá neytendasamtökunum Which? kom í ljós að aðeins einn af hverjum fimm í Bretlandi skoða miðann á uppáhalds sósunum sínum til að sjá hvernig á að geyma þær.

Tómatsósan var á þeim lista og er ein af þeim sósum sem er hægt að geyma í venjulegum skáp eftir að hún er opnuð. Hins vegar þarftu að borða hana innan átta vikna.

Sérfræðingar segja að vegna sýrunnar í tómötunum og edikinu þá helst tómatssósan fersk við stofuhita.

Með því að geyma tómatsósuna inn í ísskáp ertu að taka óþarfa pláss.

Hvar geymir þú tómatsósuna, taktu þátt í könnuninni hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 2 vikum

Eva Laufey býður í samlokupartý – Frítt fyrir alla

Eva Laufey býður í samlokupartý – Frítt fyrir alla
Matur
Fyrir 3 vikum

Svona leit McDonalds út á níunda og tíunda áratugnum

Svona leit McDonalds út á níunda og tíunda áratugnum
Matur
Fyrir 4 vikum

Segist aldrei þurfa að skamma son sinn þökk sér vegan-mataræði

Segist aldrei þurfa að skamma son sinn þökk sér vegan-mataræði
Matur
02.06.2020

Skerðu vatnsmelónuna á skotstundu með tannþræði

Skerðu vatnsmelónuna á skotstundu með tannþræði
Matur
25.05.2020

Þú hefur verið að loka snakkpokum vitlaust – Svona áttu að gera það

Þú hefur verið að loka snakkpokum vitlaust – Svona áttu að gera það
Matur
24.05.2020

Graskerskaka Bergrúnar Írisar sem bráðnar í munni

Graskerskaka Bergrúnar Írisar sem bráðnar í munni
Matur
20.05.2020

Þú trúir ekki að þessir snúðar séu ketó

Þú trúir ekki að þessir snúðar séu ketó
Matur
18.05.2020

KETÓ kjötbollur með kúrbítspasta sem trylla elskhugann

KETÓ kjötbollur með kúrbítspasta sem trylla elskhugann