fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Matur

Stjörnukokkur látinn úr COVID-19 – „Þetta er mikill missir“

DV Matur
Miðvikudaginn 25. mars 2020 16:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kokkurinn Floyd Cardoz lést á miðvikudaginn síðasta úr COVID-19 sjúkdómnum. Hann var 59 ára að aldri. Gabb var lagður inn á sjúkrahús í New Jersey viku áður og var í kjölfarið greindur með COVID-19.

Floyd leyfði fylgjendum sínum á Instagram að fylgjast með og sagði í einni færslu vera „mjög áhyggjufullur um heilsufar sitt.“

Floyd fæddist á Indlandi en flutti til New York til að vinna á veitingastöðum þegar hann var kominn á fullorðinsár. Hann opnaði indverska veitingastaðinn Tabla árið 1997 í félagi við Danny Meyer og varð staðurinn fljótt einn sá virtasti í New York. Hann opnaði síðan staðina North End Grill, Paowalla og Bombay Bread Bar, einnig í New York. Nýlega opnaði hann staðina Bombay Canteen og Bombay Sweet Shop í Mumbaí á Indlandi.

Floyd keppti einnig í kokkakeppninni Top Chef Masters á sjónvarpsstöðinni Bravo árið 2011 og bar sigur úr býtum. Kynnir Top Chef-þáttanna, Padma Lakshmi, minnist Floyd í færslu á Instagram.

„Hann var með kankvíst bros, meðfædda þörf til að gleðja aðra og yndislega nærveru,“ skrifar hún. „Þetta er mikill missir, ekki aðeins fyrir matarheiminn heldur fyrir Indverja alls staðar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa