fbpx
Mánudagur 21.september 2020
Matur

Þetta geymir hann í ísskápnum eftir að hafa komið sér í hörkuform

DV Matur
Þriðjudaginn 17. mars 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Kumail Nanjiani kom sér í hörkuform fyrir hlutverk sitt í nýju Marvel myndinni Eternals.

Það vakti alveg gríðarlega athygli þegar hann birti mynd af sér berum að ofan á Instagram og afhjúpaði þetta svakalega form sem hann var búinn að koma sér í.

Kumail var í ár að koma sér í form og sagði í viðtali við Jimmy Kimmel að þetta hafi verið mjög erfitt ár. Hann borðaði ekki unnin sykur og lítið sem ekkert af kolvetnum yfir þann tíma sem hann var í átaki.

En hvað borðar hann í dag? Hann sýnir innihald ísskáps síns í myndbandi fyrir Men‘s Health Magazine. Tímaritið fylgir honum einnig í ræktina og ræðir Kumail um hvernig hann æfir og hvaða áhrif þessi lífsstílsbreyting hefur haft.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fyrir 3 vikum

Losaðu þig við sykurpúkann með þessu konfekti

Losaðu þig við sykurpúkann með þessu konfekti
Fyrir 3 vikum

Grillaðu þig í form – ljúffengar og hollar uppskriftir

Grillaðu þig í form – ljúffengar og hollar uppskriftir
Matur
03.08.2020

Sveinn Kjartansson býður upp á svart linguine með reyktum silungi og skjaldfléttusalati

Sveinn Kjartansson býður upp á svart linguine með reyktum silungi og skjaldfléttusalati
Matur
01.08.2020

Mexíkóveisla og marengsbomba frá Unu í eldhúsinu

Mexíkóveisla og marengsbomba frá Unu í eldhúsinu