Miðvikudagur 19.febrúar 2020
Matur

Margot Robbie átti erfitt með sterku vængina: „Ég hef aldrei smakkað neitt jafn sterkt“

DV Matur
Föstudaginn 7. febrúar 2020 14:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Margot Robbie er nýjasti gestur þáttarins Hot Ones á YouTube. Þættirnir njóta mikilla vinsælda og hafa margar af skærustu stjörnum Hollywood borðað sterka vængi með þáttastjórnandanum og spjallað um allt á milli himins og jarðar.

Margot Robbie átti heldur betur erfitt með að borða vængina, en hún er alls ekki vön sterkum mat.

Sjáðu myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 3 vikum

Þetta gerist í líkamanum ef þú borðar hvítlauk á hverjum degi

Þetta gerist í líkamanum ef þú borðar hvítlauk á hverjum degi
Matur
Fyrir 3 vikum

Ljóstrar upp risastóru leyndarmáli – Svona á að hella upp á kaffi

Ljóstrar upp risastóru leyndarmáli – Svona á að hella upp á kaffi
Matur
Fyrir 4 vikum

Heimskulegasta áskorunin á samfélagsmiðlum fyrr og síðar: „Þetta er fáránlegt!“

Heimskulegasta áskorunin á samfélagsmiðlum fyrr og síðar: „Þetta er fáránlegt!“
Matur
Fyrir 4 vikum

Þessi græni sem Sunneva Einars getur ekki hætt að drekka

Þessi græni sem Sunneva Einars getur ekki hætt að drekka