fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2020
Matur

Útlendingar prófa íslenska pylsu í fyrsta sinn: „Ekki það sem við bjuggumst við!“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 4. febrúar 2020 13:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Parið Lauren og Seth halda úti samnefndri YouTube-rás. Þau voru á ferðalagi um Ísland í maí 2019 og hafa gert tvö myndbönd um ferðalagið.

Í nýju myndbandi má sjá þau smakka íslenska pylsu í fyrsta skipti. Þau fara einnig í búðarferð í Nettó og skoða hvað þau geta keypt fyrir 2500 krónur, sem er frekar lítið.

Íslenska pylsan kom þeim rækilega á óvart.

„Við elskuðum bæði þessa pylsu og okkur hefur langað í íslenska pylsu mörgum sinnum síðan þá. Steikti laukurinn er svo mikil snilld!“ Kemur fram í lýsingu myndbandsins.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 2 vikum

Stærstu matarskandalar Íslands: „HÆTTU AÐ VERA MEÐ TUSSUFÝLUSTÆLA“ – „Ég get ekki lesið hugsanir þínar“

Stærstu matarskandalar Íslands: „HÆTTU AÐ VERA MEÐ TUSSUFÝLUSTÆLA“ – „Ég get ekki lesið hugsanir þínar“
Matur
Fyrir 2 vikum

Umdeildi Foodco-samruninn samþykktur

Umdeildi Foodco-samruninn samþykktur
Matur
Fyrir 2 vikum

Nesti unglings skiptir fólki í fylkingar – Er þetta of mikill matur?

Nesti unglings skiptir fólki í fylkingar – Er þetta of mikill matur?
Matur
Fyrir 3 vikum

Lágkolvetna snakkið sem mun bjarga lífi þínu

Lágkolvetna snakkið sem mun bjarga lífi þínu
Matur
Fyrir 3 vikum

Veitingageirinn snýst gegn áhrifavöldum – Endalok glysgjarna „horfðu-á-mig“-tímabilsins

Veitingageirinn snýst gegn áhrifavöldum – Endalok glysgjarna „horfðu-á-mig“-tímabilsins
Matur
Fyrir 4 vikum

Coca Cola ætlar ekki að hætta með plastflöskur og kennir neytendum um

Coca Cola ætlar ekki að hætta með plastflöskur og kennir neytendum um
Matur
Fyrir 4 vikum

Það er auðveldara en þú heldur að búa til þína eigin ostasósu

Það er auðveldara en þú heldur að búa til þína eigin ostasósu