fbpx
Fimmtudagur 09.júlí 2020
Matur

Útlendingar prófa íslenska pylsu í fyrsta sinn: „Ekki það sem við bjuggumst við!“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 4. febrúar 2020 13:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Parið Lauren og Seth halda úti samnefndri YouTube-rás. Þau voru á ferðalagi um Ísland í maí 2019 og hafa gert tvö myndbönd um ferðalagið.

Í nýju myndbandi má sjá þau smakka íslenska pylsu í fyrsta skipti. Þau fara einnig í búðarferð í Nettó og skoða hvað þau geta keypt fyrir 2500 krónur, sem er frekar lítið.

Íslenska pylsan kom þeim rækilega á óvart.

„Við elskuðum bæði þessa pylsu og okkur hefur langað í íslenska pylsu mörgum sinnum síðan þá. Steikti laukurinn er svo mikil snilld!“ Kemur fram í lýsingu myndbandsins.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

Matur
Fyrir 3 vikum

Þetta borðar Guðmundur Franklín á venjulegum degi

Þetta borðar Guðmundur Franklín á venjulegum degi
Matur
Fyrir 3 vikum

Geggjað grillpartí með lítilli fyrirhöfn – lambaspjót og desert

Geggjað grillpartí með lítilli fyrirhöfn – lambaspjót og desert
Matur
03.06.2020

Segist aldrei þurfa að skamma son sinn þökk sér vegan-mataræði

Segist aldrei þurfa að skamma son sinn þökk sér vegan-mataræði
Matur
02.06.2020

Skerðu vatnsmelónuna á skotstundu með tannþræði

Skerðu vatnsmelónuna á skotstundu með tannþræði