fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Matur

10 ára leikkona smyglaði þessu inn á Óskarinn: „Nú er ekki aftur snúið“

DV Matur
Mánudaginn 10. febrúar 2020 01:12

Julia Butters.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin tíu ára gamla leikkona Julia Butters, sem sló í gegn í myndinni Once Upon a Time… in Hollywood, fetaði í fótspor frægra leikara og leikkvenna í kvöld er hún smyglaði nesti inn á Óskarsverðlaunahátíðina í Los Angeles.

Þessu ljóstraði Julia upp í viðtali við tímaritið People, en Julia faldi samloku með kalkúni í tösku sinni.

„Þetta er samloka,“ sagði hún áður en hún tók bita. „Þetta er Óskarinn. Maður má ekki sjá eftir neinu. Nú er ekki aftur snúið.“

Í öðru viðtali sagðist hún hafa tekið með sér samloku því henni líkaði ekki maturinn á hátíðinni.

Julia er langt frá því að vera fyrsta stjarnan sem kemur með nesti á stóra hátíð. Ellen DeGeneres pantaði eftirminnilega pítsu á Óskarnum árið 2014 og Melissa McCarthy mætti með fjörutíu samlokur á Golden Globes-hátíðina í fyrra, svo fátt eitt sé nefnt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa