fbpx
Sunnudagur 11.apríl 2021
Matur

Bismark-brownies tryllingur að hætti Unu

Una í eldhúsinu
Laugardaginn 5. desember 2020 22:08

Mynd: Una Guðmunds

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekkert rugl – þú smellir í þessar á morgun ! Tilvalið aðventugóðgæti.

250 g smjör
3,5 dl sykur
2 dl kakó
4 tsk. vanillusykur
4 egg
3 dl hveiti
100 g heslihnetur með Irish coffee bragði (frá H-berg)
50 g bismark brjóstsykur

Stillið ofninn á 180 gráður.  Bræðið smjör í potti og leyfið því aðeins að kólna.Sykri, kakói, vanillusykri og eggjum er bætt út í pottinn og hrært saman.

Loks er hveiti sigtað saman við og hært vel í blöndunni.

Hellið deiginu í ferkantað form, og setjið inn í ofn í um 15 mínútur.

Á meðan eru hneturnar hakkaðar ásamt brjóstsykrinum.

Takið kökuna úr ofninum og stráið hnetum og brjóstsykri yfir og setjið kökuna aftur inn í ofn í um 10 mínútur.

Leyfið kökunni að kólna áður en að hún er skorin í bita og borin fram

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
Fyrir 2 vikum

Fylltar paprikur að hætti Kristínar Björgvins

Fylltar paprikur að hætti Kristínar Björgvins
Matur
Fyrir 3 vikum

Máltíð í krukku – Einfaldar, gómsætar og hollar uppskriftir

Máltíð í krukku – Einfaldar, gómsætar og hollar uppskriftir
Matur
27.02.2021

Fullkomin fermingarterta er minna mál en þig grunar – uppskrift

Fullkomin fermingarterta er minna mál en þig grunar – uppskrift
Matur
27.02.2021

Sniðugar skreytingar fyrir fermingarveislur

Sniðugar skreytingar fyrir fermingarveislur
Matur
11.02.2021

Kæfan sem allir eru að tala um – „Ég græt alltaf smá þegar ég borða kæfuna hennar systur minnar“

Kæfan sem allir eru að tala um – „Ég græt alltaf smá þegar ég borða kæfuna hennar systur minnar“
Matur
07.02.2021

Óvænt vegan vörur sem þú átt örugglega þegar í eldhússkápnum

Óvænt vegan vörur sem þú átt örugglega þegar í eldhússkápnum